Fara í efni

Gjaldskrár 2025

Málsnúmer 2409029

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 4. fundur - 11.11.2024

Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.



Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Gjaldskráin lögð fram til samþykktar. Æskulýðs og íþróttanefnd samþykkir gjaldskrána. En leggur til að staka gjaldið í sundlauginni verði hækkað í 1500 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. Stakt gjald fyrir eldri borgara hækki í 1000 kr. og öryrkjar fái frítt í sund.

Skóla- og fræðslunefnd - 17. fundur - 12.11.2024

Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.



Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Skóla- og fræðslunefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi gjaldskrá.

Öldungaráð - 7. fundur - 14.11.2024

Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.



Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Öldungaráð telur vert að skoða hækkun á gjaldi fyrir matargesti á Höfðaborg (matur fyrir aðra gesti), rætt var um 2.700 - 2.800 kr.

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 4. fundur - 14.11.2024

Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.



Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Umhverfis- og náttúruverndarnefd hefur ekki athugasemd við fyrirliggjandi gjaldskrár.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 4. fundur - 19.11.2024

Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.



Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi gjaldskrár sem snúa að málefnasviði nefndarinnar.
Getum við bætt efni síðunnar?