Ungmennaráð
Dagskrá
1.Erindisbréf - Ungmennaráðs
Málsnúmer 2209013Vakta málsnúmer
Íþrótta- og tómstundafulltrúi gerir grein fyrir erindisbréfi ungmennaráðs.
Engar athugasemdir voru gerðar.
2.Kosning varaformanns og ritara
Málsnúmer 2211039Vakta málsnúmer
Samkvæmt erindisbréfi skal ungmennaráð kjósa sér ritara og varaformann á fyrsta fundi auk þess að leggja til formannsefni ráðsins við bæjarstjórn.
Kosningarnar fóru svona:
Formaður, Heiðrún Edda Pálsdóttir.
Ritari, Bryn Thorlacius.
Formaður, Heiðrún Edda Pálsdóttir.
Ritari, Bryn Thorlacius.
3.Tilnefning áheyrnafulltrúa í nefndir og ráð Stykkishólmbæjar
Málsnúmer 2011004Vakta málsnúmer
Ungmennaráð tilnefnir áheyrnarfulltrúa í eftirfarandi nefndir:
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
Safna- og menningamálanefnd
Skipulagsnefnd
Skóla- og fræðslunefnd
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd
Velferðar- og jafnréttisnefnd
Æskulýðs- og íþróttanefnd
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
Safna- og menningamálanefnd
Skipulagsnefnd
Skóla- og fræðslunefnd
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd
Velferðar- og jafnréttisnefnd
Æskulýðs- og íþróttanefnd
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Vignir Steinn Pálsson
Safna- og menningamálanefnd Katrín Mjöll Magnúsdóttir
Skipulagsnefnd Heiðrún Edda Pálsdóttir
Skóla- og fræðslunefnd Bryn Thorlacius
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Hera Guðrún Ragnarsdóttir
Velferðar- og jafnréttisnefnd Bæring Nói Dagsson
Æskulýðs- og íþróttanefnd Viktoría Sif
Safna- og menningamálanefnd Katrín Mjöll Magnúsdóttir
Skipulagsnefnd Heiðrún Edda Pálsdóttir
Skóla- og fræðslunefnd Bryn Thorlacius
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Hera Guðrún Ragnarsdóttir
Velferðar- og jafnréttisnefnd Bæring Nói Dagsson
Æskulýðs- og íþróttanefnd Viktoría Sif
4.Fundaráætlun ungmennaráðs
Málsnúmer 2011003Vakta málsnúmer
Samkvæmt erindisbréfi skal ráðið samþykkja fastákveðin fundartíma.
Ráðið kom sig saman um að halda fundi á miðvikudögum klukkan 18:00. Næsti fundur verður 15. janúar.
5.Bæjarstjórn unga fólksins
Málsnúmer 2311010Vakta málsnúmer
Lögð fram fundargerð 1. fundar bæjarstjórnar unga fólksins sem fram fór 8. maí 2024. Á fundinum var bæjarstjórn meðal annars hvött til að leggja áherslu á að tryggja félagsmiðstöðinni betra húsnæði fyrir sína starfsemi. Lagar voru fram tillögur að bættri og aukinni götulýsingu og bæjarstjón hvött til að skoða möguleika á tvískiptum sorptunnum á ljósastaura og gefa þannig gangandi vegfarendum kost á að flokka sorp. Þá voru málefni Fjölbrautaskóla Snæfellinga tekin til umræðu og farið yfir niðurstöður úr lýðræðisþingi Grunskólans í Stykkishólmi sem fram fór 15. apríl síðastliðinn. Fulltrúar bæjarstjórnar unga fólksins kölluðu meðal annars eftir aukinni verklegri kennslu í grunnskóla og hvöttu bæjarstjón til að taka mötuneytismál í skólanum til athugunar, með tilliti til gæða máltíða og fyrirkomulags.
Bæjarstjórn sveitarfélagsins tók, á 26. fundi sínum, jákvætt í tillögurnar og vísaði þeim til frekari úrvinnu í bæjarráði sveitarfélagsins og öðrum viðeigandi fastanefndum.
Lögð fram afgreiðsla bæjarráðs á málefnum bæjarstjórnar unga fólksins en bæjarráð vísaði hverju málefni til vinnslu til viðeigandi nefndar eða stofnanna.
Bæjarstjórn unga fólksins tekin til umræðu í ungmennaráði.
Bæjarstjórn sveitarfélagsins tók, á 26. fundi sínum, jákvætt í tillögurnar og vísaði þeim til frekari úrvinnu í bæjarráði sveitarfélagsins og öðrum viðeigandi fastanefndum.
Lögð fram afgreiðsla bæjarráðs á málefnum bæjarstjórnar unga fólksins en bæjarráð vísaði hverju málefni til vinnslu til viðeigandi nefndar eða stofnanna.
Bæjarstjórn unga fólksins tekin til umræðu í ungmennaráði.
Ráðið stefnir á að halda bæjarstjórnarfund unga fólksins þann 7. maí 2025. Ráðið stefnir á að undirbúa fundinn með sama hætti og síðast. Búa til frétt á heimasíðu sveitarfélagsins þar sem fólk getur komið hugmyndum að umræðuefnum á framfæri.
6.Gjaldskrár 2025
Málsnúmer 2409029Vakta málsnúmer
Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.
Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Ráðið setur út á gjaldið fyrir tíma í íþróttasalnum og leggur til að gjaldið verði
hækkað.
Ráðið leggur til að hækka stakt gjald í sundlaugina fyrir fullorðna í 1500kr-
Ráðið tekur undir tillögu safna- og menningamálanefndar varðandi hækkun á gjaldskrá hjá söfnum sveitarfélagsins.
hækkað.
Ráðið leggur til að hækka stakt gjald í sundlaugina fyrir fullorðna í 1500kr-
Ráðið tekur undir tillögu safna- og menningamálanefndar varðandi hækkun á gjaldskrá hjá söfnum sveitarfélagsins.
7.Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028
Málsnúmer 2410006Vakta málsnúmer
Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028.
Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn, ásamt fyrirliggjandi tillögum í aðgerðaráætlun um aukið aðhald í rekstri sveitarfélagsins.
Á 29. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn, ásamt fyrirliggjandi tillögum í aðgerðaráætlun um aukið aðhald í rekstri sveitarfélagsins.
Ráðið ræddi tillögurnar en tók ekki formlega afstöðu til þeirra.
Fundi slitið - kl. 21:30.