Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Bæjarráð - 26
Málsnúmer 2410002FVakta málsnúmer
Lögð fram fundargerð 26. fundar bæjarráðs.
Lagt fram til kynningar.
2.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38
Málsnúmer 2409006FVakta málsnúmer
Lögð fram fundargerð 38. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
Lagt fram til kynningar.
3.Skóla- og fræðslunefnd - 16
Málsnúmer 2410001FVakta málsnúmer
Lögð fram fundargerð 16. fundar skóla- og fræðslunefndar.
Lagt fram til kynningar.
4.Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar
Málsnúmer 2005070Vakta málsnúmer
Lögð fram 226. fundargerð Breiðafjarðarnefndar.
Lagt fram til kynningar.
5.Mögulegar viðræður um sameiningu sveitarfélaga
Málsnúmer 2103021Vakta málsnúmer
Lagt fram svarbréf Snæfellsbæjar vegna hugsanlegra sameiningarviðræðna.
Lagt fram til kynningar.
6.Sóknaráætlun 2025-2029
Málsnúmer 2410014Vakta málsnúmer
Lögð fram að sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029.
Lagt fram til kynningar.
7.Þjóðlendumál - eyjar og sker
Málsnúmer 2402013Vakta málsnúmer
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd endurskoðaðar þjóðlendukröfur vegna eyja og skerja umhverfis landið. Óbyggðanefnd kallar nú eftir kröfum þeirra sem kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta og hefur nú framlengt kröfulýsingarfrest þeirra til 13. janúar 2025.
Bæjarráð fól bæjarstjóra, á 26. fundi sínum, að vinna málið áfram í samræmi við fyrri ályktanir og fela lögmanni að gæta hagsmuna sveitarfélagsins.
Bæjarráð fól bæjarstjóra, á 26. fundi sínum, að vinna málið áfram í samræmi við fyrri ályktanir og fela lögmanni að gæta hagsmuna sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.
8.Imbuvík 3 - Lóðarleigusamningur
Málsnúmer 2409004Vakta málsnúmer
Lagður fram lóðarleigusamningur fyrir Imbuvík 3. Bæjarráð samþykkti, á 26. fundi sínum, lóðaleigusamning við Skipavík vegna Imbuvíkur 3 og fól bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.
9.Imbuvík 1 - Lóðarleigusamningur
Málsnúmer 2409005Vakta málsnúmer
Lagður fram lóðarleigusamningur fyrir Imbuvík 1. Bæjarráð samþykkti, á 26. fundi sínum, lóðaleigusamning við Skipavík vegna Imbuvíkur 1 og fól bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.
10.Styrkumsóknir
Málsnúmer 2303021Vakta málsnúmer
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms auglýsti þann 23. ágúst, eftir styrkumsóknum frá einstaklingum og fyrirtækjum í samræmi við reglur um styrkveitingar. Umsóknarfrestur var til og með 15. september. Lagðar eru fram styrkumsóknir sem bárust á auglýstum tíma.
Bæjarráð samþykkir eftirtalda styrki.
Skotthúfan 50.000 kr.
Kvenfélagið Hringurinn 400.000 kr.
Myndlistarsýning Rakelar 50.000 kr.
Hræðileg helgi 50.000 kr.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð samþykkir eftirtalda styrki.
Skotthúfan 50.000 kr.
Kvenfélagið Hringurinn 400.000 kr.
Myndlistarsýning Rakelar 50.000 kr.
Hræðileg helgi 50.000 kr.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.
11.Erindi frá SSV til sveitarfélaga á Vesturlandi
Málsnúmer 2410011Vakta málsnúmer
Lagt fram minnisblað um mönnun HVE ásamt bréfi frá framkvæmdastjóra SSV. Bæjarráð tók, á 26. fundi sínum, undir þau sjónarmið sem fram koma varðandi mögulega aðkomu sveitarfélaganna og lýsti yfir vilja til þátttöku í þeim verkefnum sem fram koma í fyrirliggjandi erindi.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.
12.Ungmennaráð
Málsnúmer 2209013Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga að skipan ungmennaráðs.
Bæjarstjórn samþykkir eftirtalda í ungmennaráð:
Æskulýðs- og Íþróttanefnd
Aðalmaður Vignir Steinn Pállsson
FSN
Aðalmaður Viktoría Sif Þráinsd. Norðdahl
Aðalmaður Hera Guðrún Ragnarsdóttir
Varamaður Um-Ayush Khash-Erdene
Snæfell
Aðalmaður Katrín Mjöll Magnúsdóttir
Aðalmaður Heiðrún Edda Pálsdóttir
Varamaður Viktor Brimir Ásmundsson
GSS
Aðalmaður Bæring Nói Dagsson
Aðalmaður Bryn Thorlacius
Varamaður Stefán Kjartansson
Æskulýðs- og Íþróttanefnd
Aðalmaður Vignir Steinn Pállsson
FSN
Aðalmaður Viktoría Sif Þráinsd. Norðdahl
Aðalmaður Hera Guðrún Ragnarsdóttir
Varamaður Um-Ayush Khash-Erdene
Snæfell
Aðalmaður Katrín Mjöll Magnúsdóttir
Aðalmaður Heiðrún Edda Pálsdóttir
Varamaður Viktor Brimir Ásmundsson
GSS
Aðalmaður Bæring Nói Dagsson
Aðalmaður Bryn Thorlacius
Varamaður Stefán Kjartansson
13.Viðauki 4 við Fjárhagsáætlun 2024-2027
Málsnúmer 2410005Vakta málsnúmer
Lagður fram viðauki 4 við Fjárhagsáætlun 2024-2027. Bæjarráð samþykkti viðauka 4 við Fjárhagsáætlun 2024-2027 á 26. fundi sínum og lagði til við bæjarstjórn að samþykkja hann.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka 4 við Fjárhagsáætlun 2024-2027 með fjórum atkvæðum fulltrúa H-listans. Fulltrúar Í-lista sátu hjá.
Til máls tóku:HH og HG
Bókun bæjarfulltrúa Í-listans:
Undirrituð eru ekki sammála þeirri fjárhagsáætlun sem fulltrúar H-lista samþykktu fyrir yfirstandandi ár og viðauki 4 byggir á.
Undirrituð sitja því hjá við afgreiðslu málsins.
Íbúalistinn Haukur Garðarsson Ragnar Már Ragnarsson Heiðrún Höskuldsdóttir
Til máls tóku:HH og HG
Bókun bæjarfulltrúa Í-listans:
Undirrituð eru ekki sammála þeirri fjárhagsáætlun sem fulltrúar H-lista samþykktu fyrir yfirstandandi ár og viðauki 4 byggir á.
Undirrituð sitja því hjá við afgreiðslu málsins.
Íbúalistinn Haukur Garðarsson Ragnar Már Ragnarsson Heiðrún Höskuldsdóttir
14.Gjaldskrár 2025
Málsnúmer 2409029Vakta málsnúmer
Lagðar fram gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025, sem taka mið af forsendum fjárhagsáætlunar 2025-2028 sem samþykktar voru á 28. fundi bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkti gjaldskrárnar á 26. fundi sínum og vísaði þeim til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarráð samþykkti gjaldskrárnar á 26. fundi sínum og vísaði þeim til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólms fyrir 2025 og vísar þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
15.Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028
Málsnúmer 2410006Vakta málsnúmer
Fjárhagsáætlun 2025-2028 lögð fram til fyrri umræðu. Bæjarráð samþykkti Fjárhagsáætlun 2025-2028 á 26. fundi sínum og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir að útsvar hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi verður 14,97% á árinu 2025.
Bæjarstjórn samþykkir Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028 og vísar henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn, ásamt fyrirliggjandi tillögum í aðgerðaráætlun um aukið aðhald í rekstri sveitarfélagsins.
Til máls tóku:HH og JBSJ
Bæjarstjórn samþykkir Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028 og vísar henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn, ásamt fyrirliggjandi tillögum í aðgerðaráætlun um aukið aðhald í rekstri sveitarfélagsins.
Til máls tóku:HH og JBSJ
16.Minnispunktar bæjarstjóra
Málsnúmer 1808022Vakta málsnúmer
Lagðir fram minnispunktar bæjarstjóra.
Bæjarstjóri gerir grein fyrir minnispunktum sínum.
17.Trúnaðarmál
Fundi slitið - kl. 18:20.