Bæjarráð
1.Ungmennaráð - 6
2.Velferðar- og jafnréttismálanefnd - 5
Málsnúmer 2411010FVakta málsnúmer
3.Úrskurður mennta- og barnamálaráðuneytisins - Trúnaðarmál
Málsnúmer 2310009Vakta málsnúmer
4.Samningur við Snæfell
Málsnúmer 1905032Vakta málsnúmer
5.Erindi frá Dýralæknamiðstöð Vesturlands
Málsnúmer 2412001Vakta málsnúmer
6.Gjaldtaka við salerni á hafnarsvæði
Málsnúmer 2208022Vakta málsnúmer
7.Bæjarstjórn unga fólksins
Málsnúmer 2311010Vakta málsnúmer
Á 6. fundi ungmennaráðs lýsti ráðið fyrirhuguðum áætlunum um að halda bæjarstjórnarfund unga fólksins þann 7. maí 2025. Fundurinn yrði með sama hætti og áður og íbúum gefin kostur á að leggja fram hugmyndir að umfjöllunarefni fundar.
8.Reglur sveitarfélagsins um stuðningsþjónustu - Höfðaborg - Miðstöð öldrunarþjónustu
Málsnúmer 2311017Vakta málsnúmer
9.Drög að reglum að stuðningsþjónustu sveitarfélaga
Málsnúmer 2412005Vakta málsnúmer
10.Uppbygging hafnarmannvirkja og sjávarvarna í Stykkishólmi
Málsnúmer 2208019Vakta málsnúmer
Hafnarstjórn óskaði eftir fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar í tengslum við framtíðaráform um uppbyggingu hafnarmannvirkja í Stykkishólmi, stöðu þeirra og fyrirhugra framkvæmda. Hafnarstjórn lagði jafnframt þunga áherslu á að byggður verði hafnarstígur í samræmi við samþykkta umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins sem bendir á nauðsyn þessara framkvæmda, m.a. til að stýra umferð gangandi vegfarenda og skapa nauðsynlegt umferðaröryggi. Í þessu sambandi vísar Hafnarstjórn jafnframt til fyrirliggjandi ályktunar 43. hafnarsambandsþings um öryggi og aðgengi að höfnum og fyrri ályktana hafnarstjórnar og bæjarstjórnar Stykkishólms vegna þessa.
11.Breiðafjarðarferjan Baldur
Málsnúmer 2011013Vakta málsnúmer
Hafnarstjórn lagði þunga áherslu á mikilvægi ferjusiglinga um Breiðafjörð og í því sambandi mikilvægi þess að framtíðarlausn í ferjusiglingum um Breiðafjörð, sem felst í því að ríkið hanni og smíði nýja ferju sem hönnuð verður með tilliti til orkuskipta framtíðarinnar og nýst gæti sem varaskip fyrir Herjólf, endurspeglist í fjármálaáætlunum og fimm ára samgönguáætlun. Án samþykktra áforma og heimilda í áætlunum ríkisins, þ.m.t. viðeigandi fjárheimilda, er Vegagerðinni ekki tryggður sá rammi og sú stefnumörkun sem er nauðsynleg er til þess að stofnunin geti hafið undirbúning að hönnun og smíði nýrrar ferju ásamt nauðsynlegum breytingar á hafnarmannvirkjum.
12.Icelandic Roots
Málsnúmer 2408022Vakta málsnúmer
Hafnartjórn gerði, á 7. fundi sínum, fyrir sitt leyti ekki athugasemd við fyrirhugaða staðsetningu.
13.Ágangur búfjár - Hrísakot og Hrísafell
Málsnúmer 2408007Vakta málsnúmer
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestaði afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar liggja ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
14.Ágangur búfjár - Kljá
Málsnúmer 2408009Vakta málsnúmer
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestaði afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar láu ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
15.Ágangur búfjár - Þingskálanes
Málsnúmer 2408008Vakta málsnúmer
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestar afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar láu ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
16.Nýrækt 17, Nýrækt 19 og Nýrækt 21 - Beiðni um samþykki á ráðstöfun skv. 6. gr. lóðarleigusamnings
Málsnúmer 2412004Vakta málsnúmer
17.Erindi - Breyting á lóðinni við Áskinn 6
Málsnúmer 2301029Vakta málsnúmer
Bæjarstjórn samþykkti að veita bæjarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu málsins.
Skipulagsfulltrúi og formaður skipulagsnefndar koma til fundar við bæjarráð og gera grein fyrir málinu.
Bæjarráð samþykkti, á 13. fundi sínum, að fela skipululagsfulltrúa að ræða við lóðarhafa og nærliggjandi lóðarhafa um möguleika svæðisins og vísaði málinu til næsta fundar.
Málið er nú tekið upp að nýju í bæjarráði.
18.Imbuvík 4
Málsnúmer 2402027Vakta málsnúmer
Á 26. fundi sínum sá bæjarráðs sér ekki fært að veita afslætti af gatnagerðagjöldum einstakra lóðarhafa. Bæjarráð samþykkti að lóðin yrði auglýst laus til úthlutunar til 4. nóvember með 30% afslætti af gatnagerðagjöldum, sem miðast við mögulegt byggingarmagn, vegna forsendubrest í tengslum við fyrirliggjandi óhagkvæmni tengt uppbyggingu lóðarinnar. Engar umsóknir bárust á umræddum tíma.
Málið tekur aftur fyrir í bæjarráði.
19.Rokkhátíð í Stykkishólmi
Málsnúmer 2305023Vakta málsnúmer
Á 27. fundi sínum vísaði bæjarráð málinu til næsta bæjarráðsfundar.
20.Afmælishátíð Danskra daga 2024
Málsnúmer 2312003Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísaði á 27. fundi sínum, afgreiðslu safna- og menningarmálanefndar, til næsta fundar.
21.Starf skipulags- og umhverfisfulltrúa
Málsnúmer 2408030Vakta málsnúmer
22.Viðauki 5 Fjárhagsáætlun 2024-2027
Málsnúmer 2412002Vakta málsnúmer
23.Gjaldskrár 2025
Málsnúmer 2409029Vakta málsnúmer
Bæjarstjórn samþykkti gjaldskrár fyrir Sveitarfélagið Stykkishólm fyrir 2025 á 29. fundi sínum, og vísaði þeim til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
24.Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028
Málsnúmer 2410006Vakta málsnúmer
Bæjarstjórn samþykkti, á 29. fundi sínum, Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn, ásamt fyrirliggjandi tillögum í aðgerðaráætlun um aukið aðhald í rekstri sveitarfélagsins
25.Imbuvík 2 - Lóðarleigusamningur
Málsnúmer 2411001Vakta málsnúmer
26.Bauluvík 4 - Lóðarleigusamningur
Málsnúmer 2411005Vakta málsnúmer
27.Birkilundur 10-umsagnarbeiðni
Málsnúmer 2406003Vakta málsnúmer
28.Reglur um úthlutun lóða í Stykkishólmi
Málsnúmer 2311015Vakta málsnúmer
Fundi slitið.
Formaður bar upp tillögu um að eftirfarandi mál verði tekið inn á dagskrá fundarins með afbrigðum:
- 2406003 Birkilundur 10-umsagnarbeiðni
- 2411005 Bauluvík 4 - Lóðarleigusamningur
- 2411001 Imbuvík 2 - Lóðarleigusamningur
- 2311015 Reglur um úthlutun lóða í Stykkishólmi
Samþykkt samhljóða.
Er ofangreind mál eru sett inn sem mál nr. 25, 26, 27 og 28 á dagskrá fundarins.