Vefmyndavél
Vefmyndavélin í Stykkishólmi er staðsett á gamla bókasafni Hólmara þar sem Vatnasafnið er nú til húsa. Þangað sækja ferðamenn gjarnan til þess að fanga góða mynd af Stykkishólmi enda stórbrotið útsýni til allra átta.
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að njóta.