Bæjarstjórn
Bæjarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Í bæjarstjórn sveitarfélagsins sitja bæjarfulltrúar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti. Hlutverk bæjarstjórnar er að móta stefnu bæjarins í hinum ýmsu málaflokkum í víðu samhengi og í því sambandi að setja nauðsynlegar reglur og samþykktir. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins og hefur æðsta vald varðandi starfsmannaráðningar sveitarfélagsins, stofnana þess og fyrirtækja í samræmi við sveitarstjórnarlög nr.138/2011.
Með meirihluta í bæjarstjórn sveitarfélagsins kjörtímabilið 2022-2026 fara fulltrúar H-Lista.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði mánaðarlega fundi, þó ekki á sumrin, í fundarsal bæjarstjórnar á 3. hæð í Ráðhúsi Stykkishólms, Hafnargötu 3. Fundirnir hefjast kl. 17:00 og eru opnir almenningi, þeir eru einnig sendir út í beinni útsendingu á Youtube-rás Stykkishólms. Dagskrá funda er auglýst á viðburðasíðu á vef Stykkishólms.
Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn sveitarfélagsins á kjörtímabilinu 2022-2026 eru eftirfarandi:
Nafn |
Netfang |
Listi |
Hlutverk |
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir |
H |
Forseti |
|
Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir |
H |
Aðalmaður |
|
Ragnar Ingi Sigurðsson |
H |
Aðalmaður |
|
Þórhildur Eyþórsdóttir |
H |
Aðalmaður |
|
Haukur Garðarsson |
Í |
Aðalmaður |
|
Heiðrún Höskuldsdóttir |
Í |
Aðalmaður |
|
Ragnar Már Ragnarsson |
Í |
Aðalmaður |
|
Sæþór Þorbergsson | muggur71@gmail.com | H | Varamaður |
Viktoría Líf Ingibergsdóttir | viktorialif2@gmail.com | H | Varamaður |
Guðmundur Kolbeinn Björnsson |
kollibjorns@gmail.com | H | Varamaður |
Kristján Hildibrandsson | kristjanhil@gmail.com | Í | Varamaður |
Erla Friðriksdóttir | erla@kingeider.is | Í | Varamaður |