Fara í efni

Umsóknir

Allar þjónustuumsóknir sveitarfélagsins fara í gegnum íbúagáttina. Til að tengjast íbúagáttinni þarf að hafa rafræn skilríki. Hér að neðan er yfirlit yfir þær umsóknir sem finna má í íbúagáttinni. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að tengjast íbúagátt Stykkishólms.

Íbúagátt

Leikskóla- og fjölskyldusvið

  • Umsókn um leikskóla
  • Umsókn um breytingu á vistunartíma
  • Umsókn um foreldragreiðslur

Ýmsar umsóknir

  • Umsókn um atvinnu
  • Umsókn um atvinnu í vinnuskólanum
  • Umsókn um leyfi til dýrahalds

Byggingarmál

  • Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
  • Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/fyrirtæki) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
  • Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/fyrirtæki) - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Félagsþjónusta

  • Umsókn um leiguíbúð
  • Umsókn um þjónustuíbúð aldraðra

Tæknisvið

  • Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
  • Umsókn um leigupláss á gámasvæði Stykkishólmsbæjar vestan við Snoppu
  • Umsókn um leigupláss á geymslusvæði Stykkishólmsbæjar í Heljarmýri
  • Umsókn um lóð
  • Umsókn um skilti
  • Umsókn um stöðuleyfi

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?