Fréttir
Viðvera atvinnuráðgjafa í Stykkishólmi
Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, verður í Ráðhúsi Stykkishólms fimmtudaginn 16. janúar frá kl. 13:00 - 15:00.
Verkefni atvinnuráðgjafa felast í að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála.
14.01.2025