Fara í efni

Sorphirða dregst á langinn

19.12.2024
Fréttir

Ekki næst að klára sorphirðu í öllum götum í dag en samkvæmt sorphiðudagatali eru plast- og pappatunnur losaðar 18. og 19. desember. Það sem ekki klárast í dag verður hirt í fyrramálið. Það er jafnframt síðasti dagur sorphirðu á þessu ári en vakin er athygli á því að sorphirðudagatal fyrir árið 2025 er komið út og má nálgast það hér að neðan. 

 

Sorphirða í Stykkishólmi 2025

Getum við bætt efni síðunnar?