Fara í efni

Viðvera atvinnuráðgjafa í Stykkishólmi

14.01.2025
Fréttir

Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV,  verður í Ráðhúsi Stykkishólms fimmtudaginn 16. janúar frá kl. 13:00 - 15:00.
Verkefni atvinnuráðgjafa felast í að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála. m.a. er veitt:

  • aðstoð við að greina vandamál
  • leiðbeiningar um hvar er hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega frá stoðkerfum atvinnulífsins
  • aðstoð við gerð umsókna til sjóða
  • aðstoð við gerð rekstraráætlana
  • aðstoð við markaðsmál

Tímabókanir og fyrirspurnir skal senda með tölvupósti á helga@ssv.is

Stykkishólmur
Getum við bætt efni síðunnar?