Fréttir
Dagur leikskólans 6. febrúar 2025
Hér að neðan má lesa grein Sigrúnar Þórsteinsdóttur, leikskólastjóra, í tilefni af degi leikskólans sem er í dag, 6. febrúar. Í leikskólanum í Stykkishólmi eru núna 32 starfsmenn í ýmsum stöðum og stöðugildum. Það eru bæði konur og karlar, ung og eldri, með allskonar menntun og fjölbreyttan uppruna.
06.02.2025