Fara í efni

Gámastöðin Snoppa lokuð vegna veðurs

05.02.2025
Fréttir

Gámastöðin Snoppa verður lokuð í dag, 5. febrúar, vegna veðurs.

Þá er vakin athygli á því að appelsínugul viðvörun vegna veðurs tekur gildi við Breiðafjörð kl. 14:00 í dag og gildir til 03:00 í nótt. Gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 23-30 m/s og hviðum yfir 35 m/s með mikilli rigningu. Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum, svo sem ruslatunnum og öðru sem getur orðið vindhviðum að bráð.

Getum við bætt efni síðunnar?