Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Aðventudagatalið 2024 komið út
Fréttir

Aðventudagatalið 2024 komið út

Aðventan er viðburðarríkur tími í Stykkishólmi og færist sífellt í aukanna að landsmenn sæki Hólminn heim til að upplifa töfrandi jólastemmninguna með heimamönnun. Líkt og undanfarin ár er hafa helstu viðburðir aðventunar í Stykkishólmi verið teknir saman í aðventudagskrá sem má finna hér að neðan.
28.11.2024
30. fundur bæjarstjórnar Stykkishólms
Fréttir Stjórnsýsla

30. fundur bæjarstjórnar Stykkishólms

30. fundur bæjarstjórnar Stykkishólms fer fram fimmtudaginn 28. nóvember kl. 17:00 í bæjarstjórnarsal. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að kynna þér dagská fundar.
26.11.2024
Tilsjónaraðilar óskast
Fréttir Laus störf

Tilsjónaraðilar óskast

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í tilsjón á heimilum á Snæfellsnesi. Tilsjónaraðili leiðbeinir og styður foreldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni. Stuðningurinn fer fram á heimili fjölskyldunnar þar sem foreldri fær persónulegan stuðning og leiðbeiningar í uppeldi og umönnun barna sinna.
21.11.2024
Aðventudagskrá í smíðum
Fréttir Lífið í bænum

Aðventudagskrá í smíðum

Aðventan er viðburðarríkur tími í Stykkishólmi og færist sífellt í aukanna að landsmenn sæki Hólminn heim til að upplifa töfrandi jólastemmninguna með heimamönnun. Líkt og undanfarin ár er nú unnið að því að setja saman viðburðardagskrá fyrir aðventuna í Hólminum sem gerð verður aðgengileg fyrir íbúa og gesti.
20.11.2024
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Fréttir

Alþingiskosningar 2024

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Stykkishólmi vegna alþingiskosninga þann 30.nóvember n.k. verður í Grunnskólanum að Borgarbraut 6 frá kl. 10 til kl. 22. Kjörstjórn
19.11.2024
Stykkishólmur
Fréttir Laus störf

Starf skipulags- og umhverfisfulltrúa laust til umsóknar

Leitað er að kraftmiklum skipulags- og umhverfisfulltrúa til að leiða þróun skipulags- og umhverfismála hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi. Viðkomandi mun jafnframt sinna starfi skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá sveitarfélaginu Eyja- og Miklaholtshreppi í gegnum þjónustusamning við Sveitarfélagið Stykkishólm.
15.11.2024
Sorphirðu flýtt um einn dag
Fréttir

Sorphirðu flýtt um einn dag

Samkvæmt sorphirðudagatali ætti losun á blönduðum úrgang og matarleifum, almennu og brúnu tunnunni, að hefjast á morgun. Losun verður flýtt um einn dag að þessu sinni og hefst í dag. Almenna og brúna unnan verða því losaðar í dag og á morgun.
12.11.2024
Högni Bæringsson, heiðursborgari, ásamt bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar.
Fréttir

Högni Bæringsson kjörinn heiðursborgari Stykkishólms

Bæjarstjórn Stykkishólms samþykkti einróma á fundi sínum þann 31. október síðastliðinn kjör á Högna Friðriki Bær­ingssyni sem heiðursborgara Stykkishólms. Tilkynnt var um kjörið á tónleikum í Stykkishólmskirkju sem haldnir voru í tilefni af 80 ára afmæli kórs kirkjunnar í dag, 9. nóvember. Fjöldi fólks sótti viðburðinn og fylgdist með þegar tilkynnt var um kjörið. Jakob Björgvin S. Jakobsson, bæjarstjóri ávarpaði salinn og fór stuttlega yfir ævi Högna og þann sterka svip sem hann hefur sett á samfélagið hér í Hólminum.
09.11.2024
Leikskólinn í Stykkishólmi
Fréttir

Vilt þú niðurfelld leikskólagjöld í desember?

Í tengslum við vinnu sveitarfélagsins um styrkingu leikskólans í Stykkishólmi samþykkti bæjarstjórn Stykkishólms í fyrra tillögu skóla- og fræðslunefndar um niðurfelld leikskólagjöld í desember. Nú í ár verður leikskólanum lokað frá 23. desember til 2. janúar 2025, þetta eru samtals fjórir vinnudagar sem er hluti af betri vinnutíma sem er orðinn samningsbundinn réttur hjá KÍ og BSRB félögum.
08.11.2024
Stykkishólmskirkja
Fréttir

Tónleikar og kjör heiðursborgara Stykkishólms

Kór Stykkishólmskirkju heldur 80 ára afmælistónleika laugardaginn 9. nóvember næstkomandi. Flutt verður fjölbreytt dagskrá með tilvísun í kirkjuárið ásamt veraldlegum lögum.
06.11.2024
Getum við bætt efni síðunnar?