Fréttir Lífið í bænum
Danskir dagar gengnir í garð
Danskir dagar eru gengnir í garð en hátíðin fagnar nú 30 ára afmæli. Danskir dagar voru fyrst haldnir árið 1994 og er með elstu og rótgrónustu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin hefur tekið ýmsum breytingum í gengum tíðina en árið 2019 var ákeðið að halda Danska daga annað hvert ár og færa tímasetningu þeirra fram í júní svo hægt væri að tengja hana við Jónsmessuna, Sankt Hans aften.
16.08.2024