Fréttir Laus störf
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir fólki
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga leitar að fólki í stuðningsþjónustu fyrir fólk með fötlun. Óskað er eftir fólki sem er tilbúið til að gerast stuðningsfjölskylda. Hlutverkið felst í að annast og styðja barn með fötlun inn á heimili stuðningsfjölskyldu eina helgi í mánuði.
29.04.2025