Bæjarráð
1.Skipulagsnefnd - 26
Málsnúmer 2501002FVakta málsnúmer
2.Ungmennaráð - 6
Málsnúmer 2411013FVakta málsnúmer
3.Umsókn um lóð
Málsnúmer 2412012Vakta málsnúmer
4.Stöðuskýrsla persónuverndarfulltrúa 2024
Málsnúmer 2501001Vakta málsnúmer
5.Verkfallsboðun LSS og ályktun félagsfundar
Málsnúmer 2501009Vakta málsnúmer
6.Aukin virkni í Ljósufjöllum
Málsnúmer 2501012Vakta málsnúmer
7.Trúnaðarmál
Málsnúmer 2310009Vakta málsnúmer
8.Hamraendi 4 - Krafa um bætur
Málsnúmer 2207004Vakta málsnúmer
9.Samningur við Snæfell
Málsnúmer 1905032Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísaði málinu, á 28. fundi sínum, til lokaafgreiðslu á næsta fundi.
Bæjarráð samþykkir að vísa samningsdrögum með áorðnum breytingum til bæjarstjórnar.
10.Rokkhátíð í Stykkishólmi
Málsnúmer 2305023Vakta málsnúmer
Bæjarráð staðfesti afgreiðslu safna- og menningarnefndar á 28. fundi sínum og vísaði málinu til frekari vinnslu.
11.Undanþágulisti vegna verkfalla
Málsnúmer 2501002Vakta málsnúmer
12.Samstarf sveitarfélagsins við Félag atvinnulífs í Stykkishólmi
Málsnúmer 2405005Vakta málsnúmer
13.Erindi frá Félagi atvinnulífs í Stykkishólmi
Málsnúmer 2501006Vakta málsnúmer
14.Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmi
Málsnúmer 2311015Vakta málsnúmer
15.Víkurhverfi - Deiliskipulagsbreyting vestan Borgarbrautar (R1)
Málsnúmer 2306038Vakta málsnúmer
16.Stefnumörkun opinna grænna svæða innan bæjarmarka í Stykkishólmi
Málsnúmer 2110019Vakta málsnúmer
Bæjarstjórn samþykkti á 30. fundi sínum að fela umhverfis- og nátturuverndarnefnd að halda áfram vinnu starfshópsins í samræmi við fyrirliggjandi erindisbréf.
Skipulagsnefnd gerði, á 26. fundi sínum, fyrir sitt leyti ekki athugasemdir við fyrirliggjandi vinnu og lýsti yfir vilja til þess að fá til skoðunar hugmyndir til umsangar á síðari stígum. Skipulagsnend lagði áherslu á að leitað verði umsagnar Rarik áður en farið verði í gróðursetningar á svæðum þar sem finna má lagnaleiðir.
17.Birkilundur 16 - fyrirspurn um uppskiptingu lóðar
Málsnúmer 2407003Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd tók fram, á 26. fundi sínum, að aðal- og deiliskipulag Birkilundarsvæðisins er á lokastigi hjá Skipulagsstofnun og stutt í að það taki gildi. Ef ekkert er því til fyrirstöðu sá nefndin ekki ástæðu til þess að aftra stofnun lóðirinnar á grunni fyrirliggjandi skipulagsuppdráttar.
18.Uppbygging fyrir eldra fólk - Skipulagsvinna við svæði Tónlistarskólans
Málsnúmer 2501007Vakta málsnúmer
19.Gönguleiðir og forgangsröðun göngustíga
Málsnúmer 1904037Vakta málsnúmer
Skiplagsnefnd tók, á 26. fundi sínum, undir forgangsröðun umhverfis- og náttúruverndarnefndar og að hvatti til þess að farið verði í framkvæmdir við stígagerð í sumar.
20.Umferðaröryggisáætlun Stykkishólmsbæjar 2021-2025
Málsnúmer 1907010Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd gerði, á 26. fundi sínum, ekki athugasemdir við fyrirliggjandi tillögur og lagði áherslu á mikilvægi þess koma til móts við umferðaröryggi í Stykkishólmi með áherlu á Silfugötu, Nesvesi og Borgarbraut í samræmi við þær tillögur sem lagðar eru fram, ef samkomulag náist við lóðarhafa þar sem við á.
21.Beiðni um staðfestingu - Reitarvegur 10
Málsnúmer 2501010Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísar afgreiðslu sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.
22.Imbuvík 4
Málsnúmer 2402027Vakta málsnúmer
23.Úttekt á kennslumagni Grunnskólans í Stykkishólmi
Málsnúmer 2501011Vakta málsnúmer
24.Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2025-2028
Málsnúmer 2410006Vakta málsnúmer
Samþykkt með tveimur atkvæðum Steinunnar Ingibjargar Magnúsdóttur og Hrafnhildar Hallvarðsdóttur, bæjarfulltrúa H-lista. Ragnar Már Ragnarsson, bæjarfulltrúi Í-lista, situr hjá.
25.Fundaáætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs
Málsnúmer 1912004Vakta málsnúmer
26.Málefni Höfðaborgar - Trúnaðarmál
27.Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi vegna þorrablóts
Málsnúmer 2412006Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:59.
Borin var upp tillöga um að eftirfarandi mál verði tekið inn á dagskrá fundarins
með afbrigðum:
2412006 Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi vegna þorrablóts
Samþykkt samhljóða.
Er ofangreint mál sett inn sem mál nr. 27 á dagskrá fundarins.