Aukin virkni í Ljósufjöllum
Málsnúmer 2501012
Vakta málsnúmerBæjarráð - 29. fundur - 23.01.2025
Lagt fram minnisblað Veitna vegna virkni í Ljósufjöllum og líkur á áhrifum á innviði Veitna.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir umræðum á fundi Almannavarna Vesturlands.