Samstarf sveitarfélagsins við Félag atvinnulífs í Stykkishólmi
Málsnúmer 2405005
Vakta málsnúmerBæjarráð - 29. fundur - 23.01.2025
Lagt fram erindi frá Félagi atvinnulífs í Stykkishólmi þar sem óskað er eftir áframhaldandi samstarfi við sveitarfélagið.
Bæjarráð samþykkir áframhaldandi samstarf við Félag atvinnulífs og felur bæjarstjóra að gera tillögu að samstarfssamningi til 3ja ára og leggja fyrir bæjarráð.