Víkurhverfi - Deiliskipulagsbreyting vestan Borgarbrautar (R1)
Málsnúmer 2306038
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 12. fundur - 19.06.2023
Lagðar fram hugmyndir að deiliskipulagsbreytingu vestan Borgarbrautar vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Brákar íbúðarfélagsi hses. á grundvelli laga nr. 52/2016, um almennar leiguíbúðir, og reglugerðar nr. 183/2020, um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir, en markmiðið með veitingu stofnframlaga er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði.
Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi vestan Borgarbrautar (R1) fyrir íbúðir fyrir Brák íbúðafélag hses. í kjölfar samþykktar umsóknar Sveitarfélagsins Stykkishólms, f.h. Brákar íbúðafélag hses., um stofnframlag á grundvelli laga um almennar íbúðir nr. 52/2016.
Bæjarráð - 12. fundur - 22.06.2023
Lagðar fram hugmyndir að deiliskipulagsbreytingu vestan Borgarbrautar vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Brákar íbúðarfélagsi hses. á grundvelli laga nr. 52/2016, um almennar leiguíbúðir, og reglugerðar nr. 183/2020, um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir, en markmiðið með veitingu stofnframlaga er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði.
Skipulagsnefnd samþykkri á 12. fundi sínum að fela skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi vestan Borgarbrautar (R1) fyrir íbúðir fyrir Brák íbúðafélag hses. í kjölfar samþykktar umsóknar Sveitarfélagsins Stykkishólms, f.h. Brákar íbúðafélag hses., um stofnframlag á grundvelli laga um almennar íbúðir nr. 52/2016.
Skipulagsnefnd samþykkri á 12. fundi sínum að fela skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi vestan Borgarbrautar (R1) fyrir íbúðir fyrir Brák íbúðafélag hses. í kjölfar samþykktar umsóknar Sveitarfélagsins Stykkishólms, f.h. Brákar íbúðafélag hses., um stofnframlag á grundvelli laga um almennar íbúðir nr. 52/2016.
Bæjarráð stafestir afgreiðslu skipulagsnefndar, þó að þannig að skoða skipulagsbreytingar austan Borgarbrautar í þessu sambandi.