Uppbygging fyrir eldra fólk - Skipulagsvinna við svæði Tónlistarskólans
Málsnúmer 2501007
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 26. fundur - 20.01.2025
Lögð er fram skýrsla starfshóps um málefni 60 ára og eldri þar sem hugmyndir um uppbyggingu fyrir eldra fólk og framtíðarsýn á svæði Tónlistarskóla Stykkishólms eru kynntar. Hugmyndir um framtíðarsýn svæðisins og næstu skref eru teknar til umræðu í skipulagsnefnd.
Skiplagsnefnd óskar eftir heimild bæjarráðs til þess að skoða málið áfram með skipulagsfulltrúa.