Fara í efni

Erindi frá Dýralæknamiðstöð Vesturlands

Málsnúmer 2412001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 28. fundur - 05.12.2024

Lagt fram erindi frá Dýralæknamiðstöð Vesturlands þar sem óskað er eftir leyfi fyrir uppsetningu á hestagerði, fyrir hesta í meðhöndlun, við nýja aðstöðu Dýralæknamiðstöðvarinnar.
Bæjarráð samþykkir erindið og að gerður verður afnotasamningur með hæfilegu afnotagjaldi.
Getum við bætt efni síðunnar?