Starf skipulags- og umhverfisfulltrúa
Málsnúmer 2408030
Vakta málsnúmerBæjarráð - 24. fundur - 14.08.2024
Tekin til umræðu staða skipulags- og umhverfisfulltrúa.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að auglýsa starfið í samvinnu við Attentus í samræmi við fyrirliggjandi starfslýsingu, í samráði við aðalmenn í bæjarráði.
Bæjarráð - 28. fundur - 05.12.2024
Lögð fram gögn í tengslum við auglýsingu um starf skipulags- og umhverfisfulltrúa. Bæjarstjóri gerir bæjarráði grein fyrir stöðu málsins.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.