Fara í efni

Nýrækt 17, Nýrækt 19 og Nýrækt 21 - Beiðni um samþykki á ráðstöfun skv. 6. gr. lóðarleigusamnings

Málsnúmer 2412004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 28. fundur - 05.12.2024

Lagt fram erindi frá Erlu Friðriksdóttur, fyrir hönd Friðriks Jónssonar, um samþykki á ráðstöfun skv. 6. gr. lóðarleigusamnings ásamt tengdum gögnum.
Bæjarráð samþykkir ráðstöfun á réttindunum, sbr. 6. gr. lóðarleigusamnings, dags. 21. október 2015, og vísar afgreiðslunni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Getum við bætt efni síðunnar?