Fara í efni

Drög að reglum að stuðningsþjónustu sveitarfélaga

Málsnúmer 2412005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 28. fundur - 05.12.2024

Ingveldur Eyþórsdóttir forstöðumaður Félags- og Skólaþjónustu Snæfellinga kom inn á fundinn.
Lögð fram drög að nýjum reglum um stuðningsþjónustu sveitarfélaga frá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga. Til fundar við bæjarráð kemur forstöðumaður FSSF.
Bæjarráð vísar reglunum til frekari vinnslu.
Ingveldur vék af fundi.
Getum við bætt efni síðunnar?