Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Vinnusmiðja um ferðaafurðir og viðburði á Snæfellsnesi
Fréttir

Vinnusmiðja um ferðaafurðir og viðburði á Snæfellsnesi

Þann 20. maí nk. halda Svæðisgarðurinn og Ferðamálasamtök Snæfellsness vinnusmiðju um ferðasumarið 2020 í fjölbrautaskóla Snæfellinga í Gundarfirði. Vinnusmiðjan stendur frá kl. 13:00 ? 15:00.
19.05.2020
Spennandi verkefni í Grunnskólanum í Stykkishólmi
Fréttir

Spennandi verkefni í Grunnskólanum í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi sagði nú á dögunum frá Tæknistöðinni á facebooksíðu sinni sem vakti mikla athygli. Tæknistöðin er hópur í sköpun á miðstigi sem lauk vetrarstarfi sínu nú fyrir skemmstu. Sköpun er fag innan Gunnskólans sem leggur m.a. áherslu á list- og verkgreinakennslu með það að markmiði að þjálfa nemendur í skapandi vinnu.
18.05.2020
Pokarúntur
Fréttir

Pokarúntur

Minnt er á að starfsmenn Þjónustumiðstöðvar keyra um bæinn í vikulok og hirða upp poka með garðaúrgang sem lagðir hafa verið út við götu.
18.05.2020
Loppumarkaður í Norska húsinu
Fréttir

Loppumarkaður í Norska húsinu

Helgina 16. - 17. maí verður haldinn loppumarkaður í Norska húsinu. Opið verður frá kl. 13 til 16 laugardag og sunnudag.
15.05.2020
Loppumarkaður í Norska húsinu
Fréttir

Loppumarkaður í Norska húsinu

Helgina 16. - 17. maí verður haldinn loppumarkaður í Norska húsinu.
15.05.2020
Stykkishólmsbær auglýsir laus sumarstörf fyrir námsmenn
Fréttir

Stykkishólmsbær auglýsir laus sumarstörf fyrir námsmenn

Stykkishólmsbær auglýsir laus sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Um er að ræða þátttöku Stykkishólmsbæjar í átaksverkefni á vegum vinnumálastofnunar til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn nú í sumar í ljósi aðstæðna af völdum COVID-19. Meðal starfa eru fjölbreytt umhverfisstöf, störf sem snúa að stjórnsýslu og þjónustu við bæjarbúa, störf sem tengjast atvinnumálum og ýmis skráningarvinna.
14.05.2020
Sjávarútvegsráðherra boðar til fundar með grásleppusjómönnum við Breiðarfjörð
Fréttir

Sjávarútvegsráðherra boðar til fundar með grásleppusjómönnum við Breiðarfjörð

Sjávarútvegsráðherra boðar grásleppusjómenn sem hafa leyfi til grásleppuveiða við innanverðan Breiðafjörð í sumar til fundar í kvöld kl. 20:00 í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Vegna sóttvarnafyrirmæla takmarkast fjöldi við einn einstakling frá hverri útgerð (bát) svo hægt sé virða 2 metra regluna og fjöldamörk á fundum.
13.05.2020
Markaðsstofa Vesturlands kynnir verkefni sín
Fréttir

Markaðsstofa Vesturlands kynnir verkefni sín

Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands leggur land undir fót næstu daga og heimsækir ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi til að eiga við þá samtal. Fundað verður á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi kl. 17 í dag og eru ferðaþjónustuaðilar í Stykkishólmi hvattir til að mæta.
13.05.2020
Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi
Fréttir

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftirfarandi stöður lausar frá 1. ágúst 2020.
13.05.2020
Framlengdur skilafrestur tilboða - Útboð vegna framkvæmda við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun
Fréttir

Framlengdur skilafrestur tilboða - Útboð vegna framkvæmda við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun

Verkís hf., fyrir hönd Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna byggingar 5 íbúða, ásamt starfsmannaaðstöðu, búsetuþjónustukjarna fatlaðs fólks við Ólafsbraut 62-64, Ólafsvík. Tilboðum skal skila rafrænt á netfangið anmt@verkis.is fyrir kl.13.00, 15. maí 2020. Tilboð verða opnuð á fjarfundi kl. 13.30, sama dag, 15. maí 2020.
08.05.2020
Getum við bætt efni síðunnar?