Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Skotthúfan 2020
Fréttir

Skotthúfan 2020

Laugardaginn 4. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi.
24.06.2020
Ellefta ferðin á eldfjallið
Fréttir

Ellefta ferðin á eldfjallið

Þetta byrjaði allt með eldgosinu í Eyjafjallajökli fyrir 10 árum síðan. Eiginlega vorum við alveg viss um að gosið hafi hafist vegna þess að við sungum svo kröftuglega þennan veturinn lagið Eldinn úr tónverkinu Þúsaldarljóð eftir þá bræður Sveinbjörn I. og Tryggva M. Baldvinssyni.
23.06.2020
Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi frestað til ársins 2022
Fréttir

Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi frestað til ársins 2022

Stjórn UMFÍ hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu landsmóti 50+ sem fram átti að fara á þessu ári í Borgarnesi til næsta árs og að sama skapi frestast mótið sem halda átti í Stykkishólmi 2021 til 2022.
23.06.2020
Svipmyndir úr útikennslu
Fréttir

Svipmyndir úr útikennslu

Í morgunhúmi í janúar staulast röð af börnum í gulum vestum með kennurunum sínum í gegnum skaflanna á leið frá leikskólanum og upp í Nýrækt, eða í skóginn eins og þau orða það. Sum ganga á hlið eða afturábak, ? með rassinn út í vindinn?, til að skýla andlitinu fyrir skafrenningnum, en þó eru öll glöð og brosandi. Maður lætur ekki veðrið á sig fá þegar maður er á leiðinni í ævintýri.
22.06.2020
Beggi Ólafs með fyrirlestur á Amtsbókasafni
Fréttir

Beggi Ólafs með fyrirlestur á Amtsbókasafni

Mánudaginn 22. júní kl. 17:00 veðrur Beggi Ólafs með fyrirlestur á Amtsbókasafninu undir fyirskriftinni betri í dag en í gær.
19.06.2020
Hátíðardagskrá 17. júní í Stykkishólmi
Fréttir

Hátíðardagskrá 17. júní í Stykkishólmi

Líkt og áður hefur verið greint frá verður hátíðardagskrá á 17. júní með svipuðu móti og undanfarin ár í Stykkishólmi. Vakin er athygli á því að dagskránni í Hólmgarði verður streymt í beinni útsendingu á YouTube- og Facebooksíðu Stykkishólmsbæjar.
12.06.2020
Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsi Stykkishólms
Fréttir

Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsi Stykkishólms

Vakin er athygli á því að kjörskrá vegna forsetakosninga 27.júní 2020 liggur nú frammi í afgreiðslu í Ráðhúsi Stykkishólms, Hafnargötu 3. Opnunartími Ráðhúsins er frá kl. 10 til kl. 15 alla virka daga.
11.06.2020
Lausar stöður-umsóknarfrestur til 12. júní 2020
Fréttir

Lausar stöður-umsóknarfrestur til 12. júní 2020

Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausar stöður frá og með 10. ágúst 2020 Um er að ræða þrjár 100% stöður leikskólakennara. Gerð er krafa um góða tölvu-og íslensku kunnáttu, færni í samskiptum er nauðsynleg og metnaður fyrir leikskólakennslu.
10.06.2020
Bæjarstjórn í beinni útsendingu (upptaka)
Fréttir

Bæjarstjórn í beinni útsendingu (upptaka)

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hélt 388. fund sinn fimmtudaginn 4. júní sl. kl. 20:00. Var fundurinn haldinn í upprunarlegum bæjarstjórnarsal Ráðhússins, í fyrsta sinn frá árinu 2011, eftir að breytingum á 3. hæð Ráðhússins lauk nýverið, en þar hafa nú verið útbúin þrjú ný og rúmgóð skrifstofurými til viðbótar við sal bæjarstjórnar. Með breytingunum hefur nýting á rýmum 3. hæðar því verið bætt til muna.
10.06.2020
Hönnunarsamkeppni um gerð útsýnisstaðar í Súgandisey
Fréttir

Hönnunarsamkeppni um gerð útsýnisstaðar í Súgandisey

Stykkishólmsbær hefur í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, auglýst eftir þátttakendum í forval vegna samkeppni um hönnun útsýnisstaðar á einni af náttúruperlum Breiðafjarðar, Súgandisey.
10.06.2020
Getum við bætt efni síðunnar?