Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Sundlaugin opnar á ný
Fréttir

Sundlaugin opnar á ný

Samkomubann mun áfram miðast við tíu manns til 12. janúar með nýjum sóttvarnareglum sem taka gildi á morgun, fimmtudaginn 10. desember. Sundlaugum landsins verður heimilt að opna á ný en þó með takmörkunum líkt og fyrr. Í ljósi þessa opnar sundlaugin í Stykkishólmi kl. 07.05 í fyrramálaið, venju samkvæmt.
09.12.2020
Lista- og menningarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Fréttir

Lista- og menningarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Stykkishólmsbæjar. Samkvæmt reglum sjóðsins er hlutverk hans meðal annars að styðja og styrkja lista og menningarstarf í Stykkishólmi og hvetja til nýsköpunar á sviði lista og menningar.
09.12.2020
Landvörslunámskeið
Fréttir

Landvörslunámskeið

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2021. Starfsmenn stofnunarinnar hafa endurskipulagt námskeiðið með það að markmiði að geta kennt það óháð aðstæðum í samfélaginu. Námskeiðið í ár verður allt kennt í fjarnámi.
08.12.2020
Vikupóstur stjórnenda grunnskólans
Fréttir

Vikupóstur stjórnenda grunnskólans

Það var gaman að verða vitni að því í vikunni þegar 1. bekkur kveikti á jólatrénu í Hólmgarði en um leið skrítið að hafa stundina ekki opna öllum venju samkvæmt
04.12.2020
Langar þig í nám? - nám er tækifæri
Fréttir

Langar þig í nám? - nám er tækifæri

Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á nám í íslensku fyrir þá sem eru með annað móðurmál. Ef þú ætlar að búa og starfa á Íslandi þarftu að ná góðum valdi á töluðu og rituðu máli og því ekki að skella sér í nám. Við bjóðum upp á grunnáfanga í ensku, stærðfræði og upplýsingatækni auk náms á framhaldsskóla- og stúdentsbrautum.
04.12.2020
Hundahreinsun
Fréttir

Hundahreinsun

Hundaeigendur athugið: Árleg hundahreinsun fer fram næstkomandi helgi, 5.-6. desember. Vegna sóttvarnarráðstafana er hundaeigendum skipt upp í fjóra hópa, eftir stafrófsröð skráðra eigenda, og hver hópur beðin um að koma á viðeigandi tíma skv. töflu hér að neðan.
02.12.2020
Jólasveinar komu færandi hendi
Fréttir

Jólasveinar komu færandi hendi

Það hefur eflaust ekki farið framhjá bæjarbúum að ljósin á jólatrénu í Hólmgarði hafa verið tendruð. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var ekki unnt að halda hefðbundinn viðburð opinn öllum bæjarbúum þegar ljósin voru tendruð. Þess í stað áttu grunnskólabörn í 1.-4. bekk skemmtilega samverustund í gær, 1. desember, þegar nemendur 1. bekkjar tendruðu ljósin eins og vant er.
02.12.2020
Bæjarstjóri felldi jólatré í Sauraskógi
Fréttir

Bæjarstjóri felldi jólatré í Sauraskógi

Það var köld stilla og jólalegt um að litast í Sauraskógi síðastliðinn miðvikudag, 25. nóvember, þegar bæjarstjóri felldi jólatréð sem prýðir Hólmgarðinn yfir jólahátíðina.
30.11.2020
Óskað eftir athugasemdum um framtíð Breiðafjarðar
Fréttir

Óskað eftir athugasemdum um framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd hefur unnið að verkefni sem gengið hefur undir nafninu ?Framtíð Breiðafjarðar? síðan 2019. Nú liggur fyrir samantekt nefndarinnar á framvindu og niðurstöðum verkefnisins.
25.11.2020
Greni var það heillin
Fréttir

Greni var það heillin

Auglýst var snemma í nóvember að íbúar gætu valið jólatréð sem sett verður upp í Hólmgarði í ár. Valið stóð á milli sitkagreni og stafafuru sem bæði standa í Sauraskógi og voru valin í samvinnu við skógræktarfélag Stykkishólms.
24.11.2020
Getum við bætt efni síðunnar?