Bæjarráð
1.Skipulagsnefnd - 18
Málsnúmer 2312001FVakta málsnúmer
2.Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 3
Málsnúmer 2401003FVakta málsnúmer
3.Vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og dóms Héraðsdóms Reykjavíkur
Málsnúmer 2401016Vakta málsnúmer
4.Ársskýrsla Brunavarna Stykkishólms og nágrennis 2023
Málsnúmer 2401017Vakta málsnúmer
5.Skipulag athafna- og iðnaðarsvæða við Kallhamar og Hamraenda
Málsnúmer 2206035Vakta málsnúmer
6.Gjaldtaka bílastæða á hafnarsvæði
Málsnúmer 1909018Vakta málsnúmer
7.NPA samningur - Trúnaðarmál
Málsnúmer 2401021Vakta málsnúmer
8.Afskriftabeiðni - Trúnaðarmál
Málsnúmer 2312017Vakta málsnúmer
9.Viljayfirlýsing um fjölgun íbúða og eflingu stafrænnar stjórnsýslu í sveitarfélaginu
Málsnúmer 2401019Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísar afgreiðslu til staðfestingar í bæjarstjórn.
10.Samkomulag um aukið framboð íbúðarhúsnæðis & fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða
Málsnúmer 2401020Vakta málsnúmer
mannvirkjastofnun við Sveitarfélagið Stykkishólm um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu á tímabilinu 2023-2028 og fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða og félgaslegs húsnæðis.
Bæjarráð vísar málinu til staðfestingar í bæjarstjórn.
11.Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélagsins
Málsnúmer 2310038Vakta málsnúmer
Á 16. fundi sínum vísaði bæjarráð málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.
12.Reglur um úthlutun lóða í Stykkishólmi
Málsnúmer 2311015Vakta málsnúmer
13.Úthlutun lóða í Víkurhverfi
Málsnúmer 2312009Vakta málsnúmer
Um er að ræða eftirtaldar lóðir:
A-lóð
B-lóð
D-lóð
Ð-lóð
E-lóð
F-lóð
G-lóð
J-lóð
K-lóð
L-lóð
N-lóð
O-lóð
14.Erindi frá UMFÍ
Málsnúmer 2312015Vakta málsnúmer
15.Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegana Þorrablóts
Málsnúmer 2312014Vakta málsnúmer
16.Sjómokstur í Arnarborg - erindi frá félagi lóðarhafa
Málsnúmer 2202010Vakta málsnúmer
17.Áform um frumvarp til laga um æskulýðs og frístundastarf
Málsnúmer 2401010Vakta málsnúmer
18.Endurskoðun aðalskipulags
Málsnúmer 2206040Vakta málsnúmer
19.Sæmundarreitur 8 - DSK óv br
Málsnúmer 2306044Vakta málsnúmer
Á 16. fundi skipulagsnefndar var umsóknin tekin fyrir aftur með uppfærðum uppdrætti þar sem sólskálinn hefur verið færður að húshorni í kjölfar þess að athugasemd við fyrri uppdrætti barst úr grenndarkynninu. Nefndin frestaði þá afgreiðslu málsins og fól skipulagsfulltrúa að láta setja út horn skálans þar sem staðsetning stígs kunni að vera ónákvæm.
Skipulagsnefnd samþykkti svo á 18. fundi sínum framlagða tillögu á óv. br. á deiliskipulagi og fól skipulagsfulltrúa að senda skipulagsbreytinguna til Skipulagsstofnunar í samræmi við 2. mrg. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og birta auglýsingu um gildistöku í B-deild Stjórnartíðinda.
20.Sæmundarreitur 10 - br. á dsk
Málsnúmer 2310021Vakta málsnúmer
Gert er ráð fyrir að húsið verði með svipuðu sniði og framlagðir uppdrættir frá Húsasmiðjunni en með lægri mænishæð eða svipaðri og núv. hjallur. Á lóðinni er gert ráð fyrir timburpalli og heitum potti.
Málið var áður á dagskrá 15. og 16. fundar skipulagsnefndar og var afgreiðlu þess frestað í bæði skiptin og skipulagsfulltrúa falið að kalla eftir nákvæmari gögnum til skoðunar.
Skipulagsnefnd taldi, á 18. fundi sínum, umsókn um breytingu á hjalli í íbúðarhús ekki vera í samræmi við þá stefnu sem sett er fram í gildandi deiliskipulagi og lagði áherslu á að á lóðinni verði áfram hjallur enda falli sú notkun vel að framtíðarhugmyndum um útivistarsvæði á Ytri höfða.
21.Húsnæðisáætlun 2024
Málsnúmer 2311014Vakta málsnúmer
22.Aðalgata 16 - Stækkun byggingarreits
Málsnúmer 2307005Vakta málsnúmer
Á 18. fundi sínum samþykkti skipulagsnefnd fyrir sitt leyti fyrirliggjandi svör við athugasemdum og að heimila minniháttar stækkun á byggingarreit fyrir lagnarými og þar með framlagða tillögu að óv. br. á deiliskipulagi. Nefndin fólskipulagsfulltrúa að tilkynna þeim sem gerðu athugasemdir um niðurstöðu nefndarinnar.
23.Birkilundur - br á aðalskipulagi
Málsnúmer 2309024Vakta málsnúmer
Breytingin tekur til 2,8 ha svæðis sem tekur til sameinaðra lóða nr. 21, 21a, 22, 22a og 23 í Birkilundi og felst í breytingu á landnotkun úr frístundabyggð og landbúnaðarsvæði í verslun og þjónustu. Á svæðinu stendur til að reisa allt að fimmtán 35 m2 rekstrarleyfisskyld útleiguhús. Samhliða þessari breytingu er verið að vinna ny´tt deiliskipulag fyrir umrætt svæði.
Á 14. fundi skipulagsnefndar, þann 11.10.2023, samþykkti nefndin að sameina lóðirnar í eina lóð og að lóðin verði hluti deiliskipulags í vinnslu. Afgreiðsla nefndarinnar var staðfest á 15. fundi bæjarráðs.
Skipulagsnefnd samþykkti á 18. fundi sínum, að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með þeim minniháttar breytingum sem samþykktar voru á fundinum.
24.Saurar 9 deiliskipulag
Málsnúmer 2306018Vakta málsnúmer
Lýsingin var kynnt 7. nóvember sl. með athugasemdafresti til og með 5.desember. Opinn kynningarfundur var haldinn 22. nóvember sl.
Skipulagsnefnd samþykkti á 18. fundi sínum framlagða samantekt og tillögu skipulagsfulltrúa að svörum nefndarinnar við þeim. Nefndin fól skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram með landeiganda í samræmi við niðurstöðu nefndarinnar.
25.Saurar 9 (Vigraholt) - stofnun lóða
Málsnúmer 2310002Vakta málsnúmer
Á 14. fundi skipulagsnefndar þann 11. október sl. samþykkti nefndin umsókn Vigraholts ehf. um stofnun fjögurra íbúðarhúsalóða og þriggja frístundahúsalóða í landi Saura 9 (Vigraholts) á grunni gildandi aðalskipulags í samræmi við 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 12. gr. laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 og í samræmi við framlagðan uppdrátt. Jafnframt bókaði nefndin að liggi ekki fyrir undirritað samþykki eigenda aðliggjandi jarða og/eða landsspilda, skuli grenndarkynna fyrirhugaða stofnun lóða. Afgreiðsla nefndarinnar var staðfest á 15. fundi bæjarráðs og 18. fundi bæjarstjórnar.
Skipulagsnefnd samþykkti á 18. fundi sínum að grenndarkynna stofnun fjögurra íbúðarhúsalóða og þriggja frístundahúsalóða í samræmi við framlagðan uppdrátt. Grenndarkynna skal íbúðarhúsalóðir fyrir landeigendum Saura og Norðuráss og frístundahúsalóðir fyrir landeigendum Þingskálaness í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
26.Erindi frá Kvenfélaginu Hringnum
Málsnúmer 2303048Vakta málsnúmer
27.Erindi frá Skipavík
Málsnúmer 2308020Vakta málsnúmer
Bæjarráð fól, á 13. fundi sínum, bæjarstjóra að skoða samstarf við byggingaraðila á afmörkuðum svæðum í Víkurhverfi með það að markmiði að hraða uppbyggingu og vísaði málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.
Ívar Pálsson, lögfræðingur, gerir grein fyrir þeim valmöguleikum og áherslum sem koma til greina.
28.Staða byggingarfulltrúa
Málsnúmer 2401018Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísar afgreiðslu til staðfestingar í bæjarstjórn.
29.Rannsóknar-, vinnslu- og afurðamiðstöð þangs í Stykkishólmi
Málsnúmer 1810056Vakta málsnúmer
30.Félagsheimilið Skjöldur
Málsnúmer 2302013Vakta málsnúmer
Bæjarráð leggur til við dreifbýlisráð/hússtjórn að hússtjórn útfæri og auglýsi eftir umsjónarmanni með húsnæði Skjaldar næsta sumar og vísar kostnaðarhlutdeild sveitarfélagsins vegna starfsmanns til næsta viðauka.
31.Agustson reitur - Deiliskipulagslýsing
Málsnúmer 2302009Vakta málsnúmer
Í gildandi aðalskipulagi er reiturinn skilgreindur sem athafnasvæði en verður eftir breytingu skilgreindur sem verslun og þjónusta. Ekki er til deiliskipulag sem tekur til Aðalgötu 1 og Austurgötu 1 en Austurgata 2 er innan deiliskipulags miðbæjar austan Aðalgötu.
Bæjarráð vísar afgreiðslunni til staðfestinar í bæjarstjórn.
32.Samstarf um uppbyggingu í Víkurhverfi
Málsnúmer 2401022Vakta málsnúmer
33.Fundaáætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs
Málsnúmer 1912004Vakta málsnúmer
Fundi slitið.