Úthlutun lóða í Víkurhverfi
Málsnúmer 2312009
Vakta málsnúmerBæjarráð - 18. fundur - 18.01.2024
Kristín Þorleifsdóttir, skipulagsfulltrúi, kom inn á fundinn.
Lagt er til að auglýsa lóðir lausar til úthlutunar í Víkurhverfi.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarsstjóra, í samráði við skipulagsfulltrúa, að auglýsa lausar lóðir í Víkurhverfi til úthlutunar, með fyrirvara um frágang endanlegra lóðarblaða og hæðarkvóta og þeirra skipulagsbreytinga sem unnið er að í Víkurhverfi.
Um er að ræða eftirtaldar lóðir:
A-lóð
B-lóð
D-lóð
Ð-lóð
E-lóð
F-lóð
G-lóð
J-lóð
K-lóð
L-lóð
N-lóð
O-lóð
Um er að ræða eftirtaldar lóðir:
A-lóð
B-lóð
D-lóð
Ð-lóð
E-lóð
F-lóð
G-lóð
J-lóð
K-lóð
L-lóð
N-lóð
O-lóð
Kristín Þorleifsdóttir, skipulagsfulltrúi, vék af fundi.
Bæjarstjórn - 21. fundur - 25.01.2024
Lagt er til að auglýsa lóðir lausar til úthlutunar í Víkurhverfi.
Bæjarráð samþykkti, á 18. fundi sínum, að fela bæjarsstjóra, í samráði við skipulagsfulltrúa, að auglýsa lausar lóðir í Víkurhverfi til úthlutunar, með fyrirvara um frágang endanlegra lóðarblaða og hæðarkvóta og þeirra skipulagsbreytinga sem unnið er að í Víkurhverfi.
Um er að ræða eftirtaldar lóðir:
A-lóð
B-lóð
D-lóð
Ð-lóð
E-lóð
F-lóð
G-lóð
J-lóð
K-lóð
L-lóð
N-lóð
O-lóð
Lagt er til að afgreiðsla bæjarráðs verði staðfest með þeirri viðbót að bæjarstjóri fullvinni endanlega útfærslu og fyrirkomulag auglýsingar í samráði við oddvita á grundvelli nýrra úthlutunarreglna áður en lóðirnar verði auglýstar lausar til úthlutunar.
Bæjarráð samþykkti, á 18. fundi sínum, að fela bæjarsstjóra, í samráði við skipulagsfulltrúa, að auglýsa lausar lóðir í Víkurhverfi til úthlutunar, með fyrirvara um frágang endanlegra lóðarblaða og hæðarkvóta og þeirra skipulagsbreytinga sem unnið er að í Víkurhverfi.
Um er að ræða eftirtaldar lóðir:
A-lóð
B-lóð
D-lóð
Ð-lóð
E-lóð
F-lóð
G-lóð
J-lóð
K-lóð
L-lóð
N-lóð
O-lóð
Lagt er til að afgreiðsla bæjarráðs verði staðfest með þeirri viðbót að bæjarstjóri fullvinni endanlega útfærslu og fyrirkomulag auglýsingar í samráði við oddvita á grundvelli nýrra úthlutunarreglna áður en lóðirnar verði auglýstar lausar til úthlutunar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og er bæjarstjóra falið að fullvinna endanlega útfærslu og fyrirkomulag auglýsingar í samráði við oddvita á grundvelli nýrra úthlutunarreglna áður en lóðirnar verði auglýstar lausar til úthlutunar, en þó þannig að beitt skuli útdrætti við úthlutun lóða, en þar sem um nýjar reglur er að ræða verður forgangsröðun í 2. og 3. mgr. í gr. 4.1.2. ekki fylgt í þessari úthlutun. Bæjarstjórn veitir jafnframt heimild að krefjast staðgreiðslu á gjöldum við útdrátt við auglýsingu, sbr. gr. 3.1.4., og/eða fyrirframgreiðslu gjalda samkvæmt fyrirmælum í auglýsingu.