Samkomulag um aukið framboð íbúðarhúsnæðis & fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða
Málsnúmer 2401020
Vakta málsnúmerBæjarráð - 18. fundur - 18.01.2024
Lagt fram drög að samkomulagi Innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og
mannvirkjastofnun við Sveitarfélagið Stykkishólm um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu á tímabilinu 2023-2028 og fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða og félgaslegs húsnæðis.
mannvirkjastofnun við Sveitarfélagið Stykkishólm um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu á tímabilinu 2023-2028 og fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða og félgaslegs húsnæðis.
Elmar Erlendsson vék af fundi.
Bæjarstjórn - 21. fundur - 25.01.2024
Lögð fram drög að samkomulagi Innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við Sveitarfélagið Stykkishólm um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu á tímabilinu 2023-2028 og fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða og félgaslegs húsnæðis.
Bæjarráð samþykkti á 18. fundi sínum að fela bæjarstjóra að fullvinna og rita undir samkomulag milli sveitarfélagsins, Innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, eftir atvikum í samráði við oddvita.
Bæjarráð vísaði málinu til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð samþykkti á 18. fundi sínum að fela bæjarstjóra að fullvinna og rita undir samkomulag milli sveitarfélagsins, Innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, eftir atvikum í samráði við oddvita.
Bæjarráð vísaði málinu til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarráð vísar málinu til staðfestingar í bæjarstjórn.