Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir framundan í Stykkishólmi
Fréttir

Umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir framundan í Stykkishólmi

Eins og bæjarbúar hafa eflaust tekið eftir stendur nú yfir undirbúningur fyrir umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir í Stykkishólmi. Malbikunarframkvæmdir munu standa yfir frá föstudegi til þriðjudags en u.þ.b. 10.000 fermetrar verða malbikaðir í Stykkishólmi.
12.08.2021
Malbikun framundan í Stykkishólmi
Fréttir

Malbikun framundan í Stykkishólmi

Vegna framkvæmda á hafnarsvæði þarf að fjarlæga alla bíla af bílastæðinu fyrir neðan Súgandisey fyrir nk. laugardagsmorgun.
11.08.2021
Steypuvinna í dag
Fréttir

Steypuvinna í dag

Í dag er verið að steypa sökkulinn á nýju viðbyggingunni í leikskólanum og eru vægast sagt mjög áhugasamir áhorfendur á svæðinu. Þetta verður spennandi dagur.
10.08.2021
Umhverfisganga 2021
Fréttir

Umhverfisganga 2021

Umhverfisganga verður í Stykkishólmi dagana 9. til 12. ágúst. Þar mun bæjarstjóri ásamt formönnum umhverfis- og náttúrverndarnefndar og skipulags- og byggingarnefndar Stykkishólmsbæjar og öðrum fulltrúum bæjarins, ganga með íbúum um hverfi Stykkishólmsbæjar og huga að nánasta umhverfi.
09.08.2021
Amtsbókasafnið í Stykkishólmi lokað 9. - 13. ágúst
Fréttir

Amtsbókasafnið í Stykkishólmi lokað 9. - 13. ágúst

Amtsbókasafnið í Stykkishólmi verður lokað vikuna 9.-13. ágúst. Engar bækur eru með skiladag á þeim tíma og engar sektir reiknast á bækur sem komnar eru í vanskil.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
05.08.2021
Velkomin í Stykkishólm ? nýtt skilti komið upp
Fréttir

Velkomin í Stykkishólm ? nýtt skilti komið upp

Í dag settu starfsmenn þjónustumiðstöðvar upp nýtt skilti við innkomuna í bæinn sem býður fólk velkomið í Hólminn.
27.07.2021
Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi
Fréttir

Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi

Þessa dagana hefur verið unnið að uppsetningu 9 holu frisbígolfvallar í holtinu fyrir ofan íþróttavöllinn og grunnskólann. Fyrsta brautin liggur frá grunnskólanum og er kastað í átt að þjónustuhúsi tjaldsvæðis. Völlurinn rekur sig svo í kringum holtið og upp á það.
27.07.2021
Umhverfisverðlaun 2021 - Tilnefningar um snyrtilegasta umhverfið frá íbúum
Fréttir

Umhverfisverðlaun 2021 - Tilnefningar um snyrtilegasta umhverfið frá íbúum

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Stykkishólmsbæjar óskar eftir tilnefningum frá íbúum vegna umhverfisverðlauna Stykkishólmsbæjar 2021, en viðurkenningin er veitt í fyrsta sinn nú í ár og verða viðurkenningar til einstaklinga veittar í umhverfisgöngunni sem fram fer dagana 9. til 12. ágúst nk.
26.07.2021
Auglýsing um skipulagsbreytingu á deiliskipulagi við Nónvík Stykkishólmi
Fréttir

Auglýsing um skipulagsbreytingu á deiliskipulagi við Nónvík Stykkishólmi

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 24. júní 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Nónvík við Hjallatanga 48 Stykkishólmi. Tillagan er auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
21.07.2021
Nýtt götukort af bænum
Fréttir

Nýtt götukort af bænum

Félag atvinnulífs í Stykkishólmi hefur látið útbúa handteiknað götukort af bænum.
16.07.2021
Getum við bætt efni síðunnar?