Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Geggjuð stemmning í Stykkishólmi - Opnunarhátíð á hótelinu
Fréttir

Geggjuð stemmning í Stykkishólmi - Opnunarhátíð á hótelinu

Borið hefur á töluverðri umfjöllun um Stykkishólm á landsdekkandi fjölmiðlum undanfarið. Stöð 2 og Vísir fjölluðu til að mynda um eftirtektarverða fólksfjölgun hér í bæ síðastliðin ár og náðu m.a. tali af Kristjóni Daðasyni, nýjum deildarstjóra Tónlistarskólans, sem lýsti kostum þess að búa í Stykkishólmi og sagði geggjaða stemmningu hér í bæ.
14.09.2021
Kynningarfundir vegna Nýsköpunarnets Vesturlands
Fréttir

Kynningarfundir vegna Nýsköpunarnets Vesturlands

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST). Markmiðið með stofnun netsins er að tengja saman alla sem vilja vinna að nýsköpun á Vesturlandi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
14.09.2021
Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsi Stykkishólms
Fréttir

Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsi Stykkishólms

Vakin er athygli á því að kjörskrá vegna alþingiskosninga 25.september 2021 liggur nú frammi í afgreiðslu í Ráðhúsi Stykkishólms, Hafnargötu 3. Opnunartími Ráðhúsins er frá kl. 10 til kl. 15 alla virka daga.
13.09.2021
Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir ræstitækni í 25% stöðu
Fréttir

Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir ræstitækni í 25% stöðu

Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir að ráða ræstitækni í 25% stöðu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
09.09.2021
Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi
Fréttir

Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi

Greint var frá því fyrr í sumar að unnið væri að uppsetningu á frisbígolfvelli í Stykkishólmi. Völlurinn var settur upp í lok júlí og notið töluverðra vinsælda síðan. Fyrr í þessari viku kom svo sérfræðingur í þessum efnum til að reka smiðshöggið á völlinn.
09.09.2021
Nýr lás á geymslusvæði vestan við Snoppu
Fréttir

Nýr lás á geymslusvæði vestan við Snoppu

Skipt hefur verið um lás á hliðinu að geymslusvæði Stykkishólmsbæjar vestan við Snoppu. Nýjum lás fylgja nýir lyklar og geta leigutakar nálgast þá í afgreiðsluna í Ráðhúsinu í Stykkishólmi. Leigutakar eru jafnframt beðnir um að skila inn gömlu lyklunum.
07.09.2021
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara
Fréttir

Akstursþjónusta fyrir eldri borgara

Stykkishólmsbær býður nú upp á akstursþjónustu fyrir eldri borgara, 67 ára og eldri. Markmið með akstursþjónustunni er að gera öldruðum einstaklingum í Stykkishólmi kleift að búa lengur heima.
07.09.2021
Upptökur í Stykkishólmi
Fréttir

Upptökur í Stykkishólmi

Næstkomandi sunnudag, 5. september, munu aðilar frá Truenorth taka upp myndbandsefni sem notað verður í æfingamyndband. Um er að ræða æfingamyndband fyrir göngu og hjólaæfingar og verður m.a. tekið upp myndband af reiðhjólakappa sem hjólar um bæinn.
02.09.2021
Klifurveggur í Stykkishólmi
Fréttir

Klifurveggur í Stykkishólmi

Í sumar var greint frá því að unnið væri að því að koma upp klifurvegg í íþróttamiðstöðinni. Þeirri framkvæmd er nú lokið og hefur glæsilegur veggur verið tekinn í notkun. Kristján Sveinsson, í samstarfi við Stykkishólmsbæ, sótti um styrk í uppbyggingasjóð Vesturlands og hlaut þaðan styrk í verkefnið upp á 500.000 kr.
02.09.2021
Afturkalla breytingar á skipulagi lóðarinnar Hjallatangi 48
Fréttir

Afturkalla breytingar á skipulagi lóðarinnar Hjallatangi 48

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 24. júní 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Nónvík, á lóð númer 48 við Hjallatanga Stykkishólmi. Óskað var eftir ábendingum og athugasemdum við deiliskipulagstillöguna eigi síðar en 1. september 2021.
31.08.2021
Getum við bætt efni síðunnar?