Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Malbikunarframkvæmdum lokið
Fréttir

Malbikunarframkvæmdum lokið

Umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir hafa staðið yfir í Stykkishólmi síðustu daga þó malbikunarflokkurinn hafi ekki verið bæjarbúum jafn sýnilegur og þegar Aðalgatan var malbikuð fyrr í þessum mánuði. Framkvæmdum lauk í gær, mánudagskvöld, en meðal þess sem malbikað var í þessum áfanga var Sæmudarreitur.
31.08.2021
Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi
Fréttir

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

? Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi Ein 100% staða stuðningsfulltrúa með langveiku barni frá7. september - vinnutími frá kl. 8:00 ? 16:00 50% staða forfallakennara fram að áramótum
30.08.2021
Stykkishólmsbær auglýsir eftir styrkumsóknum
Fréttir

Stykkishólmsbær auglýsir eftir styrkumsóknum

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar auglýsir eftir styrkumsóknum frá einstaklingum og fyrirtækjum í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um styrkveitingar. Markmiðið með styrkjum bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, menningarlífs, lífsgæðum og fjölbreytilegu mannlífi og öflugu íþrótta- og æskulýðsstarfi.
27.08.2021
Laus 50% staða gítarkennara við Tónlistarskóla Stykkishólms
Fréttir

Laus 50% staða gítarkennara við Tónlistarskóla Stykkishólms

Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir gítarkennara í 50% starfshlutfall. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna.
26.08.2021
Lóðin Aðalgata 16 auglýst til úthlutunar
Fréttir

Lóðin Aðalgata 16 auglýst til úthlutunar

Lóðin Aðalgata 16 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði og bætist hún þar með á úthlutunarlista yfir lausar lóðir í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2021.
20.08.2021
Lausar lóðir til úthlutunnar við Hamraenda í Stykkishólmi
Fréttir

Lausar lóðir til úthlutunnar við Hamraenda í Stykkishólmi

Stykkishólmsbær auglýsir Hamraenda 4, 6 og 8 í Stykkishólmi lausar til úthlutunnar. Svæðið er skilgreint sem athafnarsvæði samkvæmt aðalskipulagi. Hægt er að sameina allar lóðirnar í eina ef fyrirhuguð starfsemi þarfnast þess og skal það koma fram í umsókn.
20.08.2021
Deiliskipulag áningastaðar og útsýnissvæðis á Súgandisey, í landi Stykkishólmsbæjar
Fréttir

Deiliskipulag áningastaðar og útsýnissvæðis á Súgandisey, í landi Stykkishólmsbæjar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á 253. fundi sínum þann 19.7.2021 að leggja til við bæjarstjórn að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum deiliskipulag fyrir Súgandiseyju ásamt drögum að greinargerð unna af Landlínu samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br..
20.08.2021
Fyrsta áfanga lokið
Fréttir

Fyrsta áfanga lokið

Fyrsta áfanga malbikunarframkvæmda í Stykkishólmi er nú lokið. Búið er að opna allar götur þar sem framkvæmdir stóðu yfir og óhætt að segja að vel hafi tekist til. Mikil breyting til hins betra hefur orðið á hafnarsvæði og sömuleiðis á Aðalgötu.
18.08.2021
Malbikun í fullum gangi
Fréttir

Malbikun í fullum gangi

Lokið var við malbikun á hafnarsvæði og Súgandiseyjargötu í gær, sunnudag, og var undirlag lagt á Hafnargötu og Aðalgötu í framhaldinu þar sem unnið er nú að malbikun. Lokað er fyrir umferð þar sem framkvæmdir standa yfir. Búið er að opna fyrir umferð á Súgandiseyjargötu og hafnarsvæði.
16.08.2021
Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn
Fréttir

Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn

Umhverfisganga bæjarstjóra stóð yfir dagana 9.-12. ágúst. Í göngunni voru Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn. Á miðvikudagskvöldi var m.a. gengið um Sundabakkann og voru Árþóra Steinarsdóttir og Björn Benediktsson þar verðlaunuð fyrir snyrtilegan garð og umhverfi. Við hlið lóðar þeirra er bæjarland sem þau hjón hafa tekið í fóstur, plantað trjám, slegið gras og snyrt til.
13.08.2021
Getum við bætt efni síðunnar?