Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kvikmyndatökur í Stykkishólmi
Fréttir

Kvikmyndatökur í Stykkishólmi

Þriðjudaginn 1. júní fara tökur fram frá kl. 06:00-16:00 við höfnina hjá ferjunni og má gera ráð fyrir að umferð verði takmörkuð um svæðið til kl. 13:00. Á milli kl. 14:00 - 15:30 verður tekið upp við Súgandiseyjarvita og munu kvikmyndaframleiðendur stýra umferð um eyjuna á meðan. Miðvikudaginn 2. júní fara tökur fram við Skipavík frá kl. 16:00- 01:00 og má einnig gera ráð fyrir að umferð um höfnina og malarslóðann sunnan við Skipavík verði takmörkuð.
31.05.2021
Opið fyrir skráningu í Vinnuskóla Stykkishólmsbæjar
Fréttir

Opið fyrir skráningu í Vinnuskóla Stykkishólmsbæjar

Stykkishólmsbær býður ungmennum með lögheimili í Stykkishólmi sumarvinnu í Vinnuskólanum. Opnað hefur verið fyrir skráningu fyrir sumarið 2021. Vinnuskólinn er fyrir ungmenni fædd árin 2004, 2005, 2006, 2007 og 2008.
27.05.2021
Vel gengur að bólusetja í Stykkishólmi
Fréttir

Vel gengur að bólusetja í Stykkishólmi

Bólusetningar gegn COVID-19 eru í fullum gangi í Stykkishólmi og ganga vel að sögn Brynju Reynisdóttur, yfirhjúkrunarfræðings heilsugæslunnar í Stykkishólmi.
26.05.2021
Vel gengur að bólusetja í Stykkishólmi
Fréttir

Vel gengur að bólusetja í Stykkishólmi

Bólusetningar gegn COVID-19 eru í fullum gangi í Stykkishólmi og ganga vel að sögn Brynju Reynisdóttur, yfirhjúkrunarfræðings heilsugæslunnar í Stykkishólmi. ?Við bólusettum 180 manns í síðustu viku og 95 í dag en það voru bæði endurbólusetningar og frumbólusetningar.?
26.05.2021
Uppbygging nýs hjúkrunarheimilis í Stykkishólmi boðin út
Fréttir

Uppbygging nýs hjúkrunarheimilis í Stykkishólmi boðin út

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Heilbrigðisráðuneytisins og Stykkishólmsbæjar, hefur óskað eftir tilboðum í uppbygginu nýs Hjúkrunarheimilis að Austurgötu 7, en bæjarstjórnir Stykkishólmsbæjar hafa síðustu þrjú kjörtímabil unnið samhent að verkefninu.
26.05.2021
Árnasetur hefur starfsemi í Stykkishólmi
Fréttir

Árnasetur hefur starfsemi í Stykkishólmi

Skrifstofu- og frumkvöðlasetrið að Aðalgötu 10 í Stykkishólmi var opnað með formlegri athöfn í gær, mánudaginn 24 maí. Athöfnin hófst með því að lúðrasveit Tónlistarskólans lék nokkur lög undir stjórn Martins. Að því loknu ávarpaði Halldór Árnason viðstadda og afhenti Sigþóri Einarssyni, stjórnarformanni Suðureyja, lykla að húsnæðinu.
25.05.2021
Sumarnámskeið Stykkishólmsbæjar
Fréttir

Sumarnámskeið Stykkishólmsbæjar

Í sumar verður boðið upp á leikjanámskeið fyrir 1.-3. bekk líkt og síðustu ár og ævintýranámskeið fyrir 4.-7. bekk líkt og síðasta sumar. Á námskeiðunum er lögð áhersla á gleði og hreyfingu.
21.05.2021
Jóhanna Guðmundsdóttir kveður Tónlistarskóla Stykkishólms
Fréttir

Jóhanna Guðmundsdóttir kveður Tónlistarskóla Stykkishólms

Síðastliðinn fimmtudag þann 20. maí, fóru fram skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms í Stykkishólmskirkju. Venju samkvæmt var tónlist í fyrirrúmi og léku nemendur skólans vel valin verk.
21.05.2021
Við leitum að flokkstjórum fyrir sumarið
Fréttir

Við leitum að flokkstjórum fyrir sumarið

Stykkishólmsbær auglýsir eftir flokkstjórum til starfa í vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2021. Góður félagsskapur, útivera, samvinna, fjölbreyttni og gleði er lýsandi fyrir starfið.
21.05.2021
Samkeppni um nafn á skrifstofu- og frumkvöðlasetri í Stykkishólmi
Fréttir

Samkeppni um nafn á skrifstofu- og frumkvöðlasetri í Stykkishólmi

Stjórn Suðureyja ehf. minnir á að frestur til að senda tillögu að nafni á skrifstofu- og frumkvöðlasetrið að Aðalgötu 10 í Stykkishólmi er til miðnættis sunnudaginn 23. maí nk. Tillögu skal skilað á netfangið samkeppni@stykkisholmur.is.
20.05.2021
Getum við bætt efni síðunnar?