Fréttir
Óskahelgi í Hólminum
Dagana 26 .- 29. október fer fram óskahelgi í Stykkishólmi en þá bjóða Hólmarar til veislu fyrir öll skilningarvit. Meðal þess sem finna má á dagskrá helgarinnar er miðnætursund, flot, hugleiðsla, tónheilun, jóga, sýningar, sjósund, hlaup, matur og náttúruupplifanir. Það er félag atvinnulífs í Stykkishólmi sem stendur fyrir óskahelginni. Hér að neðan má sjá dagskránna:
26.10.2023