Fréttir
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði
Sveitarfélagið óskar eftir áhugasömum ungmennum til að taka þátt í ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði sem fer fram dagana 22. – 24. september á Reykjum í Hrútafirði. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er, að jörðu skaltu aftur verða og vísar hún til umhverfis- og loftlagsmála.
28.08.2023