Fréttir Skipulagsmál
Kynningarfundur um fyrirhugaða uppbyggingu á Vigraholti
Miðvikudaginn 22. nóvember kl. 17:00 verður haldinn kynningarfundur á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi um fyrirhugaða uppbyggingu á Vigraholti. Á fundinum kynnir landeigandi skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar frístundabyggðar, íbúðarbyggðar og verslunar og þjónustu.
21.11.2023