Fréttir
Félagsstarf 60 ára og eldri hefst á ný
Félagsstarf 60 ára og eldri hefst á ný eftir helgina, mánudaginn 18. september, með kaffispjalli Aftanskins í Setrinu kl. 10. Hólmarar 60 ára og eldri eru hvattir til að taka þátt í starfinu og njóta góðrar samveru. Hér að neðan eru nokkrir punktar varðandi starfið:
15.09.2023