Fréttir
Helstu fréttir komnar út
Fyrsta tölublað Helstu frétta er komið út. Blaðinu er ætlað að bæta upplýsingaflæði frá sveitarfélaginu og ná til þeirra sem ekki nota tölvur. Stór hluti markhópsins eru eldra fólk en blaðið liggur frammi á Höfðaborg og Systraskjóli.
05.01.2024