Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Lionsklúbburinn Harpa Stykkishólmi gaf X-inu 150.000 kr.
Fréttir

Lionsklúbburinn Harpa Stykkishólmi gaf X-inu 150.000 kr.

Lionsklúbburinn Harpa Stykkishólmi gaf X-inu 150.000 kr sem safnaðist á kökubasar í desember og er Lionsklúbbnum færðar miklar þakkir fyrir. Unga fólkið mun setja upp hugmynda kassa og í framhaldinu taka ákvörðun um hvað fjármagnið verður nýtt í.
08.02.2019
Kynning fyrir starfandi fyrirtæki í öllum starfsgreinum í Stykkishólmi 15. febrúar 2019
Fréttir

Kynning fyrir starfandi fyrirtæki í öllum starfsgreinum í Stykkishólmi 15. febrúar 2019

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi mun halda fund kl. 10:00 föstudaginn 15. febrúar í Stykkishólmi til að kynna verkefnið ?Bættur rekstur ? Betri afkoma" til að örva nýsköpun í starfandi fyrirtækjum á Vesturlandi 2019.
08.02.2019
Velferðarstefna Vesturlands
Fréttir

Velferðarstefna Vesturlands

Þessa dagana hafa drög að Velferðarstefnu Vesturlands verið til umsagnar hjá Stykkishólmbæ líkt og öðrum sveitarfélögum og hagaðilum á Vesturlandi. Íbúar Stykkishólmbæjar og aðrir hagaðilar eru hvattir til að kynna sér stefnuna og skila til Stykkishólmsbæjar áliti sínu á stefnunni sem Stykkishólmsbær getur haft hliðsjónar við umsögn sína. Áliti sínu geta íbúar skilað rafrænt með því að senda álit sitt á netfangið stykkisholmur@stykkisholmur.is til og með 12. febrúar næstkomandi.
08.02.2019
Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019 ? Greinargerð bæjarstjóra
Fréttir

Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019 ? Greinargerð bæjarstjóra

Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2019 var samþykkt samhljóða eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 13. desember 2018. Samtímis var samþykkt lögbundin þriggja ára áætlun fyrir árin 2019-2021. Meðfylgjandi er greinargerð bæjarstjóra um fjárhagsáætlunina.
01.02.2019
Kirkjusúpa Aftanskins
Fréttir

Kirkjusúpa Aftanskins

Verður þriðjudaginn 5. febrúar 2019
31.01.2019
Þekkir þú fólkið á myndinni?
Fréttir

Þekkir þú fólkið á myndinni?

Ef svo er þá má hafa samband við Magnús Inga í síma 8648862 eða magnus@stykkisholmur.is
31.01.2019
Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing
Fréttir

Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing

Lóðin Móholt 14-16 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Lóðin er á skilgreindu íbúðarsvæði og er ætluð fyrir einlyft par- eða einbýlishús samkvæmt skipulagsskilmálum.
29.01.2019
Tilkynning frá Sagafilm til íbúa Stykkishólmsbæjar
Fréttir

Tilkynning frá Sagafilm til íbúa Stykkishólmsbæjar

Þriðjudaginn 28. jan mun kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm hefja kvikmyndatökur á sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið 20/20. Kvikmyndatökurnar standa yfir tímabilið 28. jan til 13. mars.
25.01.2019
Þorrablót í Stykkishólmi 26. janúar 2019
Fréttir

Þorrablót í Stykkishólmi 26. janúar 2019

Hið árlega Þorrablót Hólmara verður haldið á Fosshóteli Stykkishólmi þann 26. janúar n.k.
16.01.2019
Landvarðarnámskeið 2019
Fréttir

Landvarðarnámskeið 2019

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019. Námskeiðið hefst 31. janúar og lýkur 24. febrúar. Nemendur sem ljúka landvarðarnámskeiði ganga fyrir um landvarðastörf í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum.
11.01.2019
Getum við bætt efni síðunnar?