Fréttir
Umsögn Stykkishólmsbæjar um drög að Velferðarstefnu Vesturlands
Í janúar var óskað eftir umsögn Stykkishólmsbæjar um drög að Velferðarstefenu Vesturlands. Drög að Velferðarstefnu Vesturlands voru tekin til umfjöllunar og afgreiðslu í fastanefndum Stykkishólmsbæjar, m.a. skóla- og fræðslunefnd, íþrótta- og æskulýðsnefnd, ungmennaráði, nefnd um málefni fatlaðra (nú Velferðar- og jafnréttismálanefnd) og bæjarráði, ásamt því að bæjarstjórn tók drögin til umfjöllunar. Bæjarstjóra var falið að ganga frá og senda umsögn Stykkishólmsbæjar og er umsögnin birt hér í heild sinni.
16.05.2019