Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íbúafundur um fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019-2022 og helstu lykiltölur í rekstri.
Fréttir

Íbúafundur um fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019-2022 og helstu lykiltölur í rekstri.

Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 4. desember um fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir tímabilið 2019-2022 þar sem bæjarstjóri mun gera grein fyrir markmiðum fjárhagsáætlunar og helstu áherslum hennar.
03.12.2018
Ljósin tendruð á Jólatrénu frá Drammen kl. 18:00 mánudaginn 3. desember
Fréttir

Ljósin tendruð á Jólatrénu frá Drammen kl. 18:00 mánudaginn 3. desember

Mánudaginn 3. desember kl. 18:00 verða ljósin tendruð í Hólmgarði á jólatrénu frá vinabæ okkar, Drammen í Noregi. Að venju mun 1. bekkur sjá um tendrun ljósanna, kvenfélagið verður á sínum stað með súkkulaði og smákökur, lúðrasveitin leikur af sinni alkunnu snilld og hver veit nema jólasveinar láti sjá sig og syngi með okkur nokkur lög. Vonandi gefst sem flestum tækifæri til að taka þátt.
30.11.2018
Myndaskoðun á ljósmyndasafni Stykkishólms í Amtbókasafninu 12. desember kl. 10
Fréttir

Myndaskoðun á ljósmyndasafni Stykkishólms í Amtbókasafninu 12. desember kl. 10

Miðvikudaginn 12. desember kl. 10:00 fer fram næsta myndaskoðun á ljósmyndasafni Stykkishólms í Amtbókasafninu.
20.11.2018
Íslandsmótið í atskák haldið í Stykkishólmi
Fréttir

Íslandsmótið í atskák haldið í Stykkishólmi

Íslandsmótið í atskák verður haldið í Amtbókasafninu í Stykkishólmi dagana 17. til 18. nóvember nk. en mótið er haldið af Skáksambandi Íslands í samstarfi við Stykkishólmsbæ. Mótið er einn stærsti skákviðburður ársins í mótaáætlun sambandsins og má vænta þess að flestir af sterkustu skákmönnum landsins fjölmenni í Hólminn í tilefni þess.
15.11.2018
Opið hús í X-inu fimmtudaginn 15, nóvember
Fréttir

Opið hús í X-inu fimmtudaginn 15, nóvember

Fimmtudaginn 15. nóvember frá kl. 20:00 bjóða ungmenni félagsmiðstöðvarinnar X-ins ykkur í heimsókn.
14.11.2018
Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi ? skref í átt að auknum lífsgæðum
Fréttir

Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi ? skref í átt að auknum lífsgæðum

Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi hefst þriðjudaginn 13. nóvember nk. kl. 13:00 í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar Stykkishólms. Íbúar Stykkishólmsbæjar 60 ára og eldri eru hvattir til þess að kynna sér þessa nýju þjónustu nánar sem miðar af því að styðja við eflingu heilsu og velferðar eldra fólks í Stykkishólmi.
08.11.2018
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar
Fréttir

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf.
07.11.2018
Kvennafrídagurinn 24. október
Fréttir

Kvennafrídagurinn 24. október

Í dag, miðviku­daginn 24. október, munu konur víðs­vegar um landið leggja niður störf kl. 14:55. Stykkishólmsbær hvetur því forráða­menn, sér í lagi feður, til að sækja börn sín í heilsdagsskóla og leik­skóla fyrir klukkan 14:55, til að gera þeim konum er starfa á þeim stofnunum kleift að leggja niður störf.
24.10.2018
Heimsókn frá heimshornaflökkurum
Fréttir

Heimsókn frá heimshornaflökkurum

Við fengum óvænta en ánægjulega heimsókn í Ráðhúsið í morgun.
08.10.2018
Menningarminjar á Snæfellsnesi - Malarrif 6. október
Fréttir

Menningarminjar á Snæfellsnesi - Malarrif 6. október

Kynnt verða tvö evrópuverkefni sem unnið er að í tengslum við menningarminjar á Snæfellsnesi sem og niðurstöður nýlegra fornleifarannsókna í Þjóðgarðinum. Að því loknu verður farið í stutta gönguferð með leiðsögn ef veður leyfir.
05.10.2018
Getum við bætt efni síðunnar?