Fara í efni

Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir ræstitækni í 25% stöðu

09.09.2021
Fréttir

Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir að ráða ræstitækni í 25% stöðu. Vinnutími er fyrir hádegi eða eftir klukkan 18:00

Hæfniskröfur:

  • Stundvísi og frumkvæði 
  • Snyrtimennska 
  • Áreiðanleiki 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við Tónlistarskólann í Stykkishólmi starfa um 7 tónlistarkennarar, þar er góður starfsandi og blómlegt starf. Öllum umsóknum verður svarað. Frekari upplýsingar um starfið veitir Kristjón Daðason deildarstjóri í síma 6166707. Umsóknum skal skilað á netfangið kristjon@stykk.is 
Umsóknarfrestur er til og með föstudagsins 17. september

 
Getum við bætt efni síðunnar?