Samráðsfundur um grænbók í fjarskiptum 14. apríl
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu fjarskipta miðvikudaginn 14. apríl kl. 10:00 – 11:30. Á fundinum verður fjallað um fjarskipti á svæðinu, helstu áskoranir og tækifæri til framfara. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með erindum og umræðum í minni hópum. Fundurinn er hluti af fundaröð um allt land í tilefni af undirbúningi grænbókar um stöðu fjarskiptamála.
Viðvera atvinnuráðgjafa SSV í Stykkishólmi
Helga Guðjónsdóttir atvinnuráðgjafi SSV og Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV verða til viðtals í ráðhúsinu mánudaginn 12. apríl kl. 13-15.
Hjartagull og Silfurbúrið - sýning í Norska húsinu
Fimmtudaginn 1. apríl kl. 14:00 opna tvær sýningar í Norska húsinu.
Ratleikjaapp: góð afþreying, heilsubót og fræðsla fyrir gesti og gangandi í Hólminum
Við minnum á Ratleikja Appið sem er auðvelt og skemmtilegt leikjaapp fyrir alla fjölskylduna.
Viðburðir
397. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 397, sem halda átti f...
396. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 396 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 17:00. Fundurin...
395. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 395 verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar nk. kl. 17:00. Fundurinn...
