Forsíða


14.10.2019

Fundað um vegamál á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standi fyrir fundum um vegamál á Vesturlandi. Fundað verður í Stykkishólmi næstkomandi miðvikudag, 16. oktoóber, kl. 16:00 á Amtsbókasafninu.

10.10.2019

Sjókonur á Snæfellsnesi

Í tilefni af Strandmenningarhátíð á Snæfellsnesi 2019 heimsækir Dr. Margaret E. Willson Amtsbókasafnið í Stykkishólmi, laugardaginn 19. október kl. 17:00-19:00.

09.10.2019

Hátt í hundrað manns mættu á íbúafund í gær

Hátt í hundrað manns mættu á íbúafund um fyrirhugaða rannsóknar-, vinnslu- og afurðamiðstöð þangs í Stykkishólmi á vegum kanadíska fyrirtækisins Acadian Seaplants í gærkvöldi. Stykkishólmsbær á nú í viðræðum við fyrirtækið varðandi frekari framvindu í þeim málum, líkt og ráðgjafarnefnd vegna málsins lagði til í skýrslu sinni.

07.10.2019

Gæti komið til rafmagnstruflana seinnipart dags

Í tilkynningu frá Rarik kemur fram að vegna undirbúninga fyrir vinnu Landsnets í þessari viku gæti komið til rafmagnstruflana á Snæfellsnesi, Kolbeinsstaðahreppi, Eyja og Miklaholtshreppi, Skógarströnd og Suður Dölum í dag milli kl: 17.00 og 18.00. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.

Viðburðir

14.10.2019 11:45

Fréttabréf í október

Nú er búið að gefa út "Fréttabréf í október". Þar má lesa helstu fréttir af skólastarfinu og einnig lista yfir...

14.10.2019 08:43

Fundað um vegamál á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standi fyrir fundum um vegamál á Vesturlandi. Fundað verður í Stykkishólmi ...

10.10.2019 09:00

Sjókonur á Snæfellsnesi

Í tilefni af Strandmenningarhátíð á Snæfellsnesi 2019 heimsækir Dr. Margaret E. Willson Amtsbókasafnið í Stykk...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn