Forsíða

 

18.06.2021

Sumarhátíð og hjóladagur í leikskólanum

Sumarhátíð leikskólans sem síðustu árin hefur einnig verið hjóladagur var haldin 16. júní. Þrátt fyrir svolítinn kulda tókst hún mjög vel og voru krakkarnir mjög virkir í verkefnum sínum. Myndir frá hátíðinni má sjá á myndasíðunni og tala þær sínu máli.

18.06.2021

Klifurveggur settur upp í íþróttamiðstöðinni

Í síðustu viku hófst uppsetning á klifurvegg í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Kristján Sveinsson, í samstarfi við Stykkishólmsbæ, sótti um styrk í uppbyggingasjóð Vesturlands og hlaut þaðan styrk upp á 500.000 kr.

18.06.2021

Hólmurinn í hátíðarskapi

Eins og sjá má á myndunum hér að neðan var sannkölluð hátíðarstemmning í Stykkishólmi í gær, 17. júní. Dagskráin var hefðbundin og veðrið gott eins og vant er.

16.06.2021

17. júní í Stykkishólmi

Þjóðhátíðardagur íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní í Stykkishólmi. Venju samkvæmt fer hátíðardagskráin fram í Hólmgarðinum og hefst kl. 13:30 eða þegar skrúðgangan kemur arkandi frá Tónlistarskóla Stykkishólms þaðan sem hún leggur af stað kl. 13:00.

Viðburðir

12.05.2021 17:00

399. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 399 verður haldinn miðvikudaginn 12. maí nk. kl. 17:00. Fundurinn v...

29.04.2021 17:00

398. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 398 verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 17:00. Fundurinn ...

25.03.2021 10:40

397. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 397, sem halda átti f...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn