Forsíða

 

27.03.2020

Tæpar 14 milljónir í styrk til uppbyggingar ferðamannastaða

Fyrr í þessum mánuði gerðu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbyggingu innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020.

27.03.2020

Þakklætisvottur

Allt starfsfólk grunnskólans fékk þennan fallega þakklætisvott frá Stykkishólmsbæ fyrir að standa vaktina á þessum óvenjulegu tímum.

26.03.2020

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur

24.03.2020

Aukin þjónusta fyrir aldraða í Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit

Í þessari viku mun Stykkishólmsbær í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi (RKÍ) auka þjónustu fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda í Stykkishólmi og Helgafellssveit. Þetta er gert í ljósi þeirra aðstæðna sem skapast hafa af völdum COVID-19 og er þjónustan ætluð þeim sem ekki hafa önnur úrræði.

Viðburðir

26.03.2020 17:00

385. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 385 verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 17:00....

27.02.2020 20:00

Júlíana - hátíð sögu og bóka

HIN HLIÐIN - FJÖLBREYTILEIKI LÍFSINS er viðfangsefni hátíðarinnar í ár. Dagskráin er fjölbreytt, áhugaverð og ...

25.02.2020 17:30

Fjölskyldusöngleikurinn Hans Klaufi

Fjölskyldusöngleikurinn Hans Klaufi frá Leikhópnum Lottu verður sýndur í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi þri...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn