Forsíða


14.06.2019

Sumarhátíð og hjóladagur

Blíðskaparveður var þegar nemendur og starfsmenn leikskólans gerðu sér glaðan dag og héldu sumarhátíð og hjóladag. Lóðin var skreytt og ýmiskonar verkefni í boði út um alla lóð, sápukúlur, fótbolti, boltakast, krítar, andlitsmálning og flaggað var í tilefni dagsins.

14.06.2019

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð frá 18. júní og opnar aftur 12. ágúst.

14.06.2019

Laust starf baðvarðar í Íþróttamiðstöð og sundlaug Stykkishólms

Starfsmaður óskast til starfa sem baðvörður í Íþróttamiðstöð Stykkishólmsbæjar og sundlaug Stykkishólms. Starfshlutfallið er 50% og er tímabundið frá u.þ.b. 20. ágúst og til skólaloka vorið 2020.

14.06.2019

Íþróttamiðstöð – Sundlaug Laust starf (farmtíðarstarf)

Starfsmaður (kona) óskast nú þegar, eða sem allra fyrst, til starfa í Íþróttamiðstöð Stykkishólmsbæjar.

Viðburðir

19.06.2019 10:00

Leiksýningin Það og Hvað í leikskólanum

Miðvikudaginn 19. júní kemur leikhópurinn Flækja með leikskólasýninguna ,,Það og Hvað" í leikskólann til okkar...

01.06.2019 08:30

Virðingarvottur við sjómenn lagður við listaverkið "Á heimleið" á sjómannadag

Formaður hafnarstjórnar leggur blóm sem virðingarvott við sjómenn á sjómannadaginn, 2. júní nk., kl. 10:30 við...

27.05.2019 18:00

Íbúafundur um skýrslu ráðgjafanefndar um þörungavinnslu

Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 28. maí nk. kl. 18:00 í Amtsbókasafni Stykkishólms um niðurstöðu ráðgjafa...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn