Forsíða

 

16.09.2021

3. bekkur heimsótti bæjarstjóra í Ráðhúsið

Nemendur 3. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi heimsótti bæjarstjórann í dag, fimmtudag, í Ráðhúsið. Í tilefni af gönguátaki skólanna fóru nemendur í umhverfisgöngu um Stykkishólm og punktuðu niður hvað mætti betur fara í umhverfinu. Í kjölfarið óskuðu þau eftir fundi með bæjarstjóra og komu svo færandi hendi með athugasemdir á blaði fyrir bæjarstjóra.

15.09.2021

Geggjuð stemmning í Stykkishólmi - Opnunarhátíð á hótelinu

Borið hefur á töluverðri umfjöllun um Stykkishólm á landsdekkandi fjölmiðlum undanfarið. Stöð 2 og Vísir fjölluðu til að mynda um eftirtektarverða fólksfjölgun hér í bæ síðastliðin ár og náðu m.a. tali af Kristjóni Daðasyni, nýjum deildarstjóra Tónlistarskólans, sem lýsti kostum þess að búa í Stykkishólmi og sagði geggjaða stemmningu hér í bæ.

14.09.2021

Framlenging sérstakra frístundastyrkja fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum

Félags- og barnamálaráðherra hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og verður nú hægt að sækja um styrki út árið 2021.

14.09.2021

Kynningarfundir vegna Nýsköpunarnets Vesturlands

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST). Markmiðið með stofnun netsins er að tengja saman alla sem vilja vinna að nýsköpun á Vesturlandi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

Viðburðir

26.08.2021 17:00

401. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 401 verður haldinn fimmtudaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00. Fundurinn ...

10.07.2021 20:00

Allra veðra von

Allra veðra von er nýsirkussýning Hringleiks þar sem sirkuslistin er notuð til að skoða tengsl mannsins við ve...

03.07.2021 10:30

Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan 2021 í Stykkishólmi

Laugardaginn 3. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi. Hátíðin hefur fest sig í sess...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn