Forsíða

 

28.07.2021

Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi

Þessa dagana hefur verið unnið að uppsetningu 9 holu frisbígolfvallar í holtinu fyrir ofan íþróttavöllinn og grunnskólann. Fyrsta brautin liggur frá grunnskólanum og er kastað í átt að þjónustuhúsi tjaldsvæðis. Völlurinn rekur sig svo í kringum holtið og upp á það.

27.07.2021

Velkomin í Stykkishólm – nýtt skilti komið upp

Í dag settu starfsmenn þjónustumiðstöðvar upp nýtt skilti við innkomuna í bæinn sem býður fólk velkomið í Hólminn.

26.07.2021

Umhverfisverðlaun 2021 - Tilnefningar um snyrtilegasta umhverfið frá íbúum

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Stykkishólmsbæjar óskar eftir tilnefningum frá íbúum vegna umhverfisverðlauna Stykkishólmsbæjar 2021, en viðurkenningin er veitt í fyrsta sinn nú í ár og verða viðurkenningar til einstaklinga veittar í umhverfisgöngunni sem fram fer dagana 9. til 12. ágúst nk.

21.07.2021

Auglýsing um skipulagsbreytingu á deiliskipulagi við Nónvík Stykkishólmi

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 24. júní 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Nónvík við Hjallatanga 48 Stykkishólmi. Tillagan er auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Viðburðir

10.07.2021 20:00

Allra veðra von

Allra veðra von er nýsirkussýning Hringleiks þar sem sirkuslistin er notuð til að skoða tengsl mannsins við ve...

03.07.2021 10:30

Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan 2021 í Stykkishólmi

Laugardaginn 3. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi. Hátíðin hefur fest sig í sess...

24.06.2021 17:00

400. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 400 verður haldinn fimmtudaginn 24. júní nk. kl. 17:00. Fundurinn v...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn