Forsíða

 

29.11.2021

Grenitré verður sett upp í Hólmgarði

Niðurstöður liggja nú fyrir og varð grenitréð fyrir valinu. Um 160 manns tóku þátt í valinu og voru 75% sem völdu grenið. Sitkagreni er ein algengasta trjátegundin í ræktun hér á landi en fyrstu trén sett niður í Reykjavík um 1924 en umrætt tré var gróðursett um 1970 í Sauraskógi.

26.11.2021

Jólaljósin tendruð við lágstemmda athöfn

Þann 1. desember næstkomandi verða ljós tendruð á jólatrénu í Hólmgarði. Í ljósi aukinna smita í samfélaginu verður viðburðurinn með svipuðu sniði og í fyrra. Grunnskólabörn í 1.-4. bekk munu eiga samverustund í Hólmgarði að morgni 1. desember þegar 1. bekkur tendrar ljósin.

25.11.2021

Íbúar velja jólatré í Hólmgarðinn

Líkt og í fyrra hafa nú, í samvinnu við skógræktarfélag Stykkishólms, tvö tré í Sauraskógi verið valin sem koma til greina sem jólatré Hólmara í ár. Íbúum er nú boðið að velja hvort tréð verður sett upp í Hólmgarðinum sem jólatréð í ár.

24.11.2021

Örvunarbólusetning á heilsugæslunni í Stykkishólmi

Á þriðjudögum býður heilsugæslan í Stykkishólmi upp á frumbólusetningu og örvunarbólusetningu við COVID-19. Örvunarbólusetning er í boði fyrir 12 ára og eldri, þegar fimm mánuðir hafa liðið frá síðustu COVID-19 bólusetningu. Á heilsuvera.is má sjá hvenær síðasta bólusetning fór fram, brýnt er fyrir fólki að panta ekki tíma í örvunarbólusetningu fyrr en fimm mánuðir hafa liðið frá síðustu bólusetningu við COVID-19.

Viðburðir

25.11.2021 17:00

404. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 404 verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember nk. kl. 17:00. Funduri...

26.10.2021 17:00

403. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 403 verður haldinn fimmtudaginn 28. október nk. kl. 17:00. Fundurin...

28.09.2021 17:05

402. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 402 verður haldinn fimmtudaginn 30. september nk. kl. 17:00. Fundur...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn