Forsíða


24.01.2020

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Gleðilegan bóndadag! Við viljum þakka foreldrum kærlega fyrir góða mætingu í gær en þá fóru fram foreldra- og nemendasamtö

21.01.2020

Græna tunnan tæmd í dag

Vegna veðurs hefjast sorphirðumenn handa við að tæma grænu tunnuna í dag, veðurspá fyrir miðvikudag og fimmtudag er slæm og því óvíst hvenær að hægt verði að sinna sorphirðu þá. Ruslabíllinn verður því á ferðinni í dag og eru íbúar eru hvattir til þess að moka frá tunnum sínum þar sem þess er þörf. Eins eru íbúar hvattir til að fylgjast með veðri og gera viðeigandi ráðstafnair.

20.01.2020

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða yfirlækni

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða yfirlækni til starfa á heilsugæslusviði HVE á Snæfellsnesi, þar sem eru þrjár starfsstöðvar, þ.e. í Grundarfirði, Ólafsvík og Stykkishólmi. Um er að ræða nýja stöðu yfirlæknis starfsstöðvanna þriggja og þarf viðkomandi að vera leiðandi í þróun og þverfaglegri samvinnu á svæðinu.

20.01.2020

Grunnskólinn óskar eftir forfallakennara

Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir forfallakennara í 15 tíma á viku. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Axelsdóttir skólastjóri í síma 433-8178/895-3828 eða á netfangið berglind@stykk.is.

Viðburðir

22.01.2020 20:00

Framtíð Breiðafjarðar

Fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar. Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, Kristinn ...

06.01.2020 20:00

Þrettándabrenna

Mánudaginn 6. Janúar 2020 kl. 20:00. Kveikt verður í þrettándabrennu við Vatnsás í landi Stykkishólms. Óskum e...

31.12.2019 20:30

Áramótabrenna

Þriðjudaginn 31. desember 2019 kl. 20:30. Kveikt verður í áramótabrennu við Vatnsás í landi Stykkishólms. Ósku...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn