Forsíða

 

09.07.2020

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa opnað fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vestulands. Að þessu sinni verða veittir styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2020.

06.07.2020

Norðurljósin 2020

Norðurljósahátíðin 2020 verður haldin í Stykkishólmi dagana 22.-25. október. Hátíðin býður upp á tónlist, sögur og sýningar í Hólminum.

03.07.2020

Umhverfisvottun EarthCheck endurnýjuð enn á ný

Nú á dögunum hlaut Stykkishólmsbær, ásamt öðrum sveitarfélögum á Snæfellsnesi, umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína. Vottunin hefur nú verið endurnýjuð árlega frá árinu 2008.

01.07.2020

Bæjarstjórn í beinni útsendingu

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 389 fer fram fimmtudaginn 2. júlí kl. 17:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu á YouTuberás Stykkishólmsbæjar.

Viðburðir

02.07.2020 17:00

389. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 389 verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí kl. 17:00. ...

24.06.2020 11:57

Skotthúfan 2020

Laugardaginn 4. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi....

08.06.2020 18:00

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Leikhópurinn Lotta sýnir fjölskyldusöngleikinn Bakkabræður mánudaginn 8. júní í Hólmgarðinum í Stykkishólmi kl...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn