Forsíða

 

05.06.2020

Vinnuskólinn hefst á mánudaginn

Flokkstjórar Vinnuskólans mættu til starfa í vikunni og var tekin ákvörðun með þeim að kynning fyrir vinnuskólann færi fram mánudagsmorguninn kl. 8:00. Vinnuskólinn mætir því upp í Þjónustumiðstöð eins og áður hefur komið fram en þaðan verður haldið í bókasafnið þar sem flokkstjórar og skipting í hópa verða kynnt og farið verður yfir fyrirkomulag sumarsins.

04.06.2020

Lausar stöður við Leikskólann í Stykkishólmi

Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausar stöður frá og með 10. ágúst 2020 Um er að ræða þrjár 100% stöður leikskólakennara. Gerð er krafa um góða tölvu-og íslenskukunnáttu, færni í samskiptum er nauðsynleg og metnaður fyrir leikskólakennslu. Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennarar til starfa, munu aðrar umsóknir koma til greina. Reynsla af uppeldis-og kennslustörfum með ungum börnum er æskileg. Athugið að starfið hentar bæði körlum og konum.

03.06.2020

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir íþróttakennara og dönskukennara.

03.06.2020

Sjómannadagurinn 2020

Hátíðarhöld í tengslum við sjómannadaginn hefjast snemma í Stykkishólmi. Á laugardagskvöldinu kl. 21:00 í gamla bænum (plássinu) verður söngpartí með sjómannalögum í flutningi heimamanna. Hólmarar eru hvattir til að mæta og taka rausnarlega undir.

Viðburðir

08.06.2020 18:00

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Leikhópurinn Lotta sýnir fjölskyldusöngleikinn Bakkabræður mánudaginn 8. júní í Hólmgarðinum í Stykkishólmi kl...

06.06.2020 21:00

Sjómannadagurinn 2020

Hátíðarhöld í tengslum við sjómannadaginn hefjast snemma í Stykkishólmi. Á laugardagskvöldinu kl. 21:00 í gaml...

04.06.2020 20:00

388. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 388 verður haldinn fimmtudaginn 4. júní 2020 kl. 20:00....

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn