Forsíða

 

18.01.2021

Rúmlega 43 milljónir úthlutaðar til 92 verkefna

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin sl. föstudag. Þetta er sjöunda árið sem sjóðurinn úthlutar styrkjum til annars vegar menningarverkefna og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefna í samræmi við Sóknaráætlun Vesturlands. Veittir voru 92 verkefnastyrkir úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands til verkefna sem efla munu atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja nam 43.270.000 króna.

14.01.2021

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður í streymi frá Breiðinni á Akranesi föstudaginn 15. janúar, kl 14.00. Í útsendingunni tilkynna Ólafur Sveinsson fagstjóri atvinnuráðgjafar og Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi um styrkhafa í flokkum atvinnu- og nýsköpunarstyrkja, menningarstyrkja og stofn- og rekstrarstyrkja til menningarverkefna.

13.01.2021

Úthlutað úr Lista- og menningarsjóði Stykkishólms

Stjórn Lista- og menningarsjóðs kom saman til fundar miðvikudaginn 6. janúar sl. í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn snemma í desember og var umsóknarfrestur til 4. janúar. Alls bárust 14 umsóknir í sjóðinn.

12.01.2021

Grjóthrun úr sjálfri kerlingunni í Kerlingarskarði

Myndband frá Kerlingarskarði sem Sumarliði Ásgeirsson deildi á facebook síðu sinni hefur vakið töluverða athygli. Myndbandið er tekið með dróna sem flýgur yfir kerlinguna í Kerlingarskarði og sýnir að töluvert hefur hrunið úr henni. Sjálfur giskar Sumarliði á að kerlingin hafi misst 5- 6 metra af hæð sinni.

Viðburðir

10.12.2020 17:00

394. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 394 verður haldinn fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 17:00. Funduri...

26.11.2020 17:00

393. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 393 verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 17:00. Fundurinn v...

29.10.2020 17:00

392. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 392 verður haldinn fimmtudaginn 29. október kl. 17:00. Fundurinn fe...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn