Forsíða

 

12.04.2021

Samráðsfundur um grænbók í fjarskiptum 14. apríl

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu fjarskipta miðvikudaginn 14. apríl kl. 10:00 – 11:30. Á fundinum verður fjallað um fjarskipti á svæðinu, helstu áskoranir og tækifæri til framfara. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með erindum og umræðum í minni hópum. Fundurinn er hluti af fundaröð um allt land í tilefni af undirbúningi grænbókar um stöðu fjarskiptamála.

07.04.2021

Viðvera atvinnuráðgjafa SSV í Stykkishólmi

Helga Guðjónsdóttir atvinnuráðgjafi SSV og Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV verða til viðtals í ráðhúsinu mánudaginn 12. apríl kl. 13-15.

31.03.2021

Hjartagull og Silfurbúrið - sýning í Norska húsinu

Fimmtudaginn 1. apríl kl. 14:00 opna tvær sýningar í Norska húsinu.

30.03.2021

Ratleikjaapp: góð afþreying, heilsubót og fræðsla fyrir gesti og gangandi í Hólminum

Við minnum á Ratleikja Appið sem er auðvelt og skemmtilegt leikjaapp fyrir alla fjölskylduna.

Viðburðir

25.03.2021 10:40

397. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 397, sem halda átti f...

25.02.2021 17:00

396. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 396 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 17:00. Fundurin...

28.01.2021 17:00

395. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 395 verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar nk. kl. 17:00. Fundurinn...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn