Forsíða

 

14.10.2021

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur með leikskólum á Snæfellsnesi

14.10.2021

Bleikur dagur á morgun!

Á morgun er bleikur dagur í leikskólanum.

13.10.2021

Nýir starfsmenn á sviði umhverfis- og skipulagsmála

Ráðið hefur verið í nýjar stöður á sameiginlegu sviði umhverfis- og skipulagsmála hjá Eyja- og Miklaholtshreppi, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit og Stykkishólmsbæ. Sveitarfélögin fjögur hafa sameinast um uppbyggingarverkefni innan stjórnsýslu með stofnun hins nýja sameiginlega sviðs.

07.10.2021

Viltu efla Stykkishólm (skoðanakönnun)?

Starfshópur um eflingu atvinnulífs stendur fyrir stuttri skoðanakönnun með það að leiðarljósi að efla samfélag og byggð í Stykkishólmi. Aðeins tekur um 3-4 mínútur að svara könnuninni. Markmiðið er að kanna hver hugur fólks er með næstu skref í atvinnumálum bæjarins og kalla fram ábendingar Stykkishólmi til framdráttar. Markmið þetta er í samræmi við erindisbréf starfshópsins um að vinna tillögur að eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi með því að greina tækifæri sem liggja í svæðisbundnum styrkleikum og leggja til aðgerðir til þess að nýta þau. Nánari upplýsingar um vinnu starfshópsins má finna á heimasíðu Stykkishólmsbæjar.

Viðburðir

28.09.2021 17:05

402. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 402 verður haldinn fimmtudaginn 30. september nk. kl. 17:00. Fundur...

26.08.2021 17:00

401. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 401 verður haldinn fimmtudaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00. Fundurinn ...

10.07.2021 20:00

Allra veðra von

Allra veðra von er nýsirkussýning Hringleiks þar sem sirkuslistin er notuð til að skoða tengsl mannsins við ve...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn