Forsíða

 

30.07.2020

Heimsóknarreglur á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi frá og með 30. júlí 2020

Þar sem COVID-19 smitum hefur fjölgað í samfélaginu síðustu daga og í ljósi hvatningar landlæknis til hjúkrunarheimila teljum við nauðsynlegt að bregðast við til að vernda okkar heimilismenn og starfsfólk. Frá og með 30. júlí, óskum við eftir því að heimsóknir verði takmarkaðar - Biðlað er til heimilismanna og aðstandenda að skipulegga heimsóknir þannig að ekki verði um að ræða fleiri en 1 -2 aðstandendur í einu í heimsókn til hvers og eins.

23.07.2020

Lausar lóðir til úthlutunnar við Hamraenda í Stykkishólmi

Stykkishólmsbær auglýsir Hamraenda 4, 6 og 8 í Stykkishólmi lausar til úthlutunnar. Svæðið er skilgreint sem athafnarsvæði samkvæmt aðalskipulagi. Hægt er að sameina allar lóðirnar í eina ef fyrirhuguð starfsemi þarfnast þess og skal það koma fram í umsókn.

22.07.2020

Raku Brennsla við Norska húsið

Á Skeljahátíð laugardaginn 25. júlí kl.13:00 - 16:00 verða Brennuvargar með brennslugjörning á torginu við Norska húsið.

10.07.2020

Baldur aftur á áætlun

Ferjan Baldur er komin í lag eftir að bilun kom upp í vél ferjunnar í lok júnímánaðar. Varahlutir komu til landsins í gær og gekk viðgerð hratt og örugglega fyrir sig.

Viðburðir

02.07.2020 17:00

389. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 389 verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí kl. 17:00. ...

24.06.2020 11:57

Skotthúfan 2020

Laugardaginn 4. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi....

08.06.2020 18:00

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Leikhópurinn Lotta sýnir fjölskyldusöngleikinn Bakkabræður mánudaginn 8. júní í Hólmgarðinum í Stykkishólmi kl...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn