Forsíða

 

27.10.2020

Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing

Lóðin Móholt 14-16 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði og bætist hún þar með á úthlutunarlista yfir lausar lóðir í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er 10 dagar. Lóðin er á skilgreindu íbúðarsvæði og er ætluð fyrir einlyft par- eða einbýlishús samkvæmt skipulagsskilmálum.

26.10.2020

Fjarkynning á menningarstyrkjum úr uppbyggingarsjóði Vesturlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vesturlands. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2020. Af því tilefni stendur menningarfulltrúi Vesturlands hjá SSV fyrir fjarkynningu um Uppbyggingarsjóð og menningarverkefni og svarar spurningum þátttakenda á Facebook síðu SSV.

23.10.2020

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú er fjórðungi skólaársins lokið. Það er undarlegt til þess að hugsa, annars vegar finnst manni það of lítið en einnig að svo margt sé búið að það hljóti að vera meira. Þetta felur í sér að 1. - 4. bekkur skiptir nú um faggrein í hringekju og hefur því lokið myndlist, sköpun, textíl eða smíði fyrir þetta árið.

23.10.2020

Laus staða við Grunnskólann í Stykkishólmi

Auglýst er laus til umsóknar 50% tímabundin staða forfallakennara​. ​Í Grunnskólanum í Stykkishólmi eru 150 nemendur. Gleði – samvinna – sjálfstæði eru einkunnarorð skólans og störfum við eftir Uppeldi til ábyrgðar. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til að efla starfið enn frekar í þeim anda. Stykkishólmsbær eða „Bærinn við eyjarnar“ er 1200 manna bær á Snæfellsnesi með fallega náttúru og öflugt mannlíf. Í Stykkishólmi er vottað heilsueflandi vatn í sundlauginni.​

Viðburðir

29.10.2020 17:00

392. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 392 verður haldinn fimmtudaginn 29. október kl. 17:00. Fundurinn fe...

01.10.2020 17:00

391. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 391 verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 17:00. Fundurinn fer...

27.08.2020 17:00

390. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 390 verður haldinn fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17:00. Fundurinn verð...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn