Forsíða


15.11.2019

Endurvinnsla í Ásbyrgi

Eflaust hafa einhverjir orðið þess varir að við breytingar á skólalóð er ekki lengur þar að finna ruslagáma undir gler og annað til endurvinnslu, en glerkrukkur má nú losa sig við hjá Ásbyrgi. Starfsfólk Ásbyrgis tekur á móti ýmsum varningi sem þau ýmist flokka til endurvinnlsu eða nýta sjálf.

13.11.2019

Sjúkraliðar/hópstjórar óskast á Dvalarheimili aldraðra

Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi óskar eftir að ráða sjúkraliða eða sjúkraliðanema við aðhlynningu frá og með 15 janúar 2020. Unnið á tvískiptum vöktum og aðra hvora helgi. Starfshlutfall samkomulag.

13.11.2019

Auglýsing um skipulag

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 31. október 2019, að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Stykkishólms, Skúlagata 26a samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

12.11.2019

Hundahreinsun í Stykkishólmi

Hin árlega hundahreinsun fer fram þriðjudaginn 19. nóvember og fimmtudaginn 21. nóvember nk. hjá dýralækninum að Höfðagötu 18, milli kl. 16 – 18.

Viðburðir

19.11.2019 16:00

Hundahreinsun í Stykkishólmi

Hin árlega hundahreinsun fer fram þriðjudaginn 19. nóvember og fimmtudaginn 21. nóvember nk. hjá dýralækninum ...

15.10.2019 08:51

Fræðslu- og umræðuþing um framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd og Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efna til fræðslu- og umræðuþings um framtíð verndarsvæð...

14.10.2019 08:43

Fundað um vegamál á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standi fyrir fundum um vegamál á Vesturlandi. Fundað verður í Stykkishólmi ...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn