Forsíða

 

10.08.2022

Kynningarfundur fyrir íbúa við Skipavíkursvæði vegna framkvæmdaáforma við Nesveg 22a

Vakin er athygli íbúa í Nestúni á kynningarfundi sem fram fer í Amtsbókasafninu kl. 17 í dag, miðvikudag. Bæjarstjórn samþykkti á 2. fundi sínum afgreiðslu skipulagsnefndar um að grenndarkynna byggingaráform Asco Harvester ehf. við Nesveg 22A fyrir lóðarhöfum við Nesveg 20, 20a og 24. Auk grendarkynningar var samþykkt að halda kynningarfund fyrir íbúa í næsta nágrenni svo hægt sé að upplýsa þá og svara spurningum og athugasemdum þeir íbúar kunna að hafa varðandi áform Asco Harvester. Aðrir íbúar sem telja að umrædd byggingaráform geti haft áhrif á þeirra hagsmuni, eru að sjálfsögðu velkomnir á fundinn.

03.08.2022

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi - stuðningsfulltrúi og skólaliðar ​

21.06.2022

Kynningarfundur um athafna- og iðnaðarsvæði við Kallhamar og Hamraenda

Kynningarfundur um framtíðarskipulag athafna- og iðnaðarsvæða við Kallhamar og Hamraenda í Ráðhúsinu 23. júní. ​

Viðburðir

03.07.2022 14:00

Vestfjarðavíkingurinn í Stykkishólmi

Aflraunakeppni milli sterkustu manna landsins, Vestfjarðavíkingurinn, fer fram dagana 1. og 3. júlí 2022. Tvær...

02.07.2022 08:55

Skotthúfan 2022

Skotthúfan 2002 verður haldin 2. júlí. ...

30.06.2022 17:00

2. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar nr.2 verður haldinn miðvikudaginn 30. júní 2022 k...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn