Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi
Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands leggur land undir fót og heimsækir svæðin á næstu dögum. Þau verða í Ráðhúsi Stykkishólms fimmtudaginn 4. mars kl 17:00. Kynnt verður Áfangastaðaáætlun Vesturlands og áhersluverkefni ferðamála 2021-2023. Allir velkomnir að mæta og eiga samtal um samstarf og samvinnu.
Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002 – 2022 um gististaði í íbúðarbyggð
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu um stefnu og skilmála um gististaði á íbúðarsvæðum í Stykkishólmsbæ. Skipulagslýsingin er birt á vef Stykkishólmsbæjar og liggur frammi á bæjarskrifstofu til og með 31. mars 2021, þannig að íbúar og aðrir hagsmunaaðilar geti kynnt sér hana og sent inn ábendingar sem varða tillögugerðina.
Opinn samráðsfundur um stöðu samgöngumála
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Vesturlandi miðvikudaginn 3. mars kl. 15:00-17:00.
Laus störf í leikskólanum í Stykkishólmi
Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausar stöður leikskólakennara eina frá 1. apríl og aðra frá 1. júní 2021. Einnig kemur til greina afleysingarstaða í sumar.
Viðburðir
396. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 396 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 17:00. Fundurin...
395. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 395 verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar nk. kl. 17:00. Fundurinn...
394. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 394 verður haldinn fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 17:00. Funduri...
