Forsíða


17.08.2019

Laugardagur á Dönskum dögum

Dagskráin á laugardegi Danskra daga er mikil og fjölbreytt og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

16.08.2019

Föstudagur á Dönskum dögum

Opnunarhátíð Danskra daga fer fram í Hólmgarði. Bæjarstjóri setur hátíðina og fram koma hljómsveitin Þrír og tónlistarmaðurinn Daði Freyr.

15.08.2019

Nýir starfsmenn í leikskólanum

Nú í byrjun skólaársins hófu tveir nýir starfsmenn störf í leikskólanum, Monika Kiersznowska á Bakka og Snæbjört Sandra Gestsdóttir á Ási. Í byrjun september mun Petrea Mjöll Elfarsdóttir hefja störf á Nesi en fram að því mun Hjalti verða þar en hann er svo á leið í leyfi fram að áramótum. Sóley hefur flutt frá Bakka yfir á Nes. Sigrún tekur aftur við leikskólastjórastöðunni 1. september eftir árs námsleyfi. Berglind Ósk mun þá fara í stöðu sérkennslustjóra og Elísabet Lára aftur í stöðu aðstoðarleikskólastjóra með einhverja viðveru inni á deildum. Nanna og Hulda koma aftur inn 1. október eftir leyfi. Leikskólinn telst því fullmannaður fyrir veturinn og hafa fyrstu dagarnir í aðlögunum á milli deilda gengið ljómandi vel 😊 Aðlögun nýrra nemenda hefst svo þriðjudaginn 20. ágúst en lokað er vegna skipulagsdags mánudaginn 19. ágúst en þá verða starfsmenn m.a. á námskeiði.

14.08.2019

Haldið upp á 20 ára vígsluafmæli sundlaugarinnar

Í gær voru 20 ár liðin frá vígslu sundlaugarinnar í Stykkishólmi. Af því tilefni flutti Ellert Kristinsson ávarp þar sem hann meðal annars skoraði á bæjarsjórn að efna gamalt loforð.

Viðburðir

23.07.2019 20:00

Fundur um ferðaþjónustu í Stykkishólmi

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes, Stykkishólmsbær og Efling Stykkishólms boða til fundar um samstarfsverkefni á svi...

29.06.2019 13:00

Skotthúfan 2019 - þjóðbúningadagur Norska hússins í Stykkishólmi

Skotthúfan 2019 verður haldin 29. júní næstkomandi, en Skotthúfan er þjóðbúningadagur Norska hússins - byggðas...

20.06.2019 17:00

377. fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 377 verður haldinn fimmtudaginn 20. júní nk. kl. 17:00....

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn