ForsíðaHeilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi – skref í átt að auknum lífsgæðum

Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi hefst þriðjudaginn 13. nóvember nk. kl. 13:00 í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar Stykkishólms. Íbúar Stykkishólmsbæjar 60 ára og eldri eru hvattir til þess að kynna sér þessa nýju þjónustu nánar sem miðar af því að styðja við eflingu heilsu og velferðar eldra fólks í Stykkishólmi. ... lesa meira


Viðburðir á Snæfellsnesi: Sjá snaefellingar.is

Earth Check umhverfisvottun

Hafa samband