Vatnasafn




Vatnasafn/Library of water, innsetningarverk bandarísku listakonunnar Roni Horn, er staðsett í gömlu bókasafnsbyggingunni sem hefur verið breytt í safn vatns, orða og veðurfrásagna. Safnið prýða m.a. 24 glersúlur með vatni úr helstu jöklum landsins.
Miðasala er í Norska húsinu.
Safna- og menningarmálanefnd
Safna- og menningarmálanefnd