Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn
Fréttir

Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn

Umhverfisganga bæjarstjóra stóð yfir dagana 9.-12. ágúst. Í göngunni voru Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn. Á miðvikudagskvöldi var m.a. gengið um Sundabakkann og voru Árþóra Steinarsdóttir og Björn Benediktsson þar verðlaunuð fyrir snyrtilegan garð og umhverfi. Við hlið lóðar þeirra er bæjarland sem þau hjón hafa tekið í fóstur, plantað trjám, slegið gras og snyrt til.
13.08.2021
Umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir framundan í Stykkishólmi
Fréttir

Umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir framundan í Stykkishólmi

Eins og bæjarbúar hafa eflaust tekið eftir stendur nú yfir undirbúningur fyrir umfangsmiklar malbikunarframkvæmdir í Stykkishólmi. Malbikunarframkvæmdir munu standa yfir frá föstudegi til þriðjudags en u.þ.b. 10.000 fermetrar verða malbikaðir í Stykkishólmi.
12.08.2021
Malbikun framundan í Stykkishólmi
Fréttir

Malbikun framundan í Stykkishólmi

Vegna framkvæmda á hafnarsvæði þarf að fjarlæga alla bíla af bílastæðinu fyrir neðan Súgandisey fyrir nk. laugardagsmorgun.
11.08.2021
Steypuvinna í dag
Fréttir

Steypuvinna í dag

Í dag er verið að steypa sökkulinn á nýju viðbyggingunni í leikskólanum og eru vægast sagt mjög áhugasamir áhorfendur á svæðinu. Þetta verður spennandi dagur.
10.08.2021
Umhverfisganga 2021
Fréttir

Umhverfisganga 2021

Umhverfisganga verður í Stykkishólmi dagana 9. til 12. ágúst. Þar mun bæjarstjóri ásamt formönnum umhverfis- og náttúrverndarnefndar og skipulags- og byggingarnefndar Stykkishólmsbæjar og öðrum fulltrúum bæjarins, ganga með íbúum um hverfi Stykkishólmsbæjar og huga að nánasta umhverfi.
09.08.2021
Amtsbókasafnið í Stykkishólmi lokað 9. - 13. ágúst
Fréttir

Amtsbókasafnið í Stykkishólmi lokað 9. - 13. ágúst

Amtsbókasafnið í Stykkishólmi verður lokað vikuna 9.-13. ágúst. Engar bækur eru með skiladag á þeim tíma og engar sektir reiknast á bækur sem komnar eru í vanskil.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
05.08.2021
Velkomin í Stykkishólm ? nýtt skilti komið upp
Fréttir

Velkomin í Stykkishólm ? nýtt skilti komið upp

Í dag settu starfsmenn þjónustumiðstöðvar upp nýtt skilti við innkomuna í bæinn sem býður fólk velkomið í Hólminn.
27.07.2021
Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi
Fréttir

Frisbígolfvöllur í Stykkishólmi

Þessa dagana hefur verið unnið að uppsetningu 9 holu frisbígolfvallar í holtinu fyrir ofan íþróttavöllinn og grunnskólann. Fyrsta brautin liggur frá grunnskólanum og er kastað í átt að þjónustuhúsi tjaldsvæðis. Völlurinn rekur sig svo í kringum holtið og upp á það.
27.07.2021
Umhverfisverðlaun 2021 - Tilnefningar um snyrtilegasta umhverfið frá íbúum
Fréttir

Umhverfisverðlaun 2021 - Tilnefningar um snyrtilegasta umhverfið frá íbúum

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Stykkishólmsbæjar óskar eftir tilnefningum frá íbúum vegna umhverfisverðlauna Stykkishólmsbæjar 2021, en viðurkenningin er veitt í fyrsta sinn nú í ár og verða viðurkenningar til einstaklinga veittar í umhverfisgöngunni sem fram fer dagana 9. til 12. ágúst nk.
26.07.2021
Auglýsing um skipulagsbreytingu á deiliskipulagi við Nónvík Stykkishólmi
Fréttir

Auglýsing um skipulagsbreytingu á deiliskipulagi við Nónvík Stykkishólmi

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 24. júní 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Nónvík við Hjallatanga 48 Stykkishólmi. Tillagan er auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
21.07.2021
Getum við bætt efni síðunnar?