Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Útivist með börnum og góð áhrif nátttúrunnar í leik og starfi
Fréttir

Útivist með börnum og góð áhrif nátttúrunnar í leik og starfi

Síðastliðinn sunnudag, 26. september, hélt Hjalti Hrafn Hafþórsson fyrirlestur í ljósmyndasal Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi undir yfirskriftinn útivist með börnum og góð áhrif nátttúrunnar í leik og starfi. Fyrirlesturinn var haldinn sem liður í dagskrá Heilsudaga í Hólminum og var hann tekinn upp og gerður aðgengilegur á YouTuberás Stykkishólmsbæjar.
28.09.2021
Opið fyrir styrkumsóknir
Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar auglýsir eftir styrkumsóknum frá einstaklingum og fyrirtækjum í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um styrkveitingar. Markmiðið með styrkjum bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, menningarlífs, lífsgæðum og fjölbreytilegu mannlífi og öflugu íþrótta- og æskulýðsstarfi.
27.09.2021
Aðalfundur Krabbameinsfélag Snæfellsness
Fréttir

Aðalfundur Krabbameinsfélag Snæfellsness

Krabbameinsfélag Snæfellsness heldur aðalfund fimmtudaginn 30. september 2021 kl. 20:00 í Fákaseli, félagsheimili hestamanna í Grundarfirði.
23.09.2021
Mikið um að vera á Heilsudögum í Hólminum
Fréttir

Mikið um að vera á Heilsudögum í Hólminum

Heilsuefling verður áberandi í Stykkishólmi dagana 29. september til 3. október þegar haldnir er Heilsudagar í Hólminum sem hluti af ÍSÍ íþróttaviku Evrópu.
23.09.2021
Tímabundin afleysing í Ásbyrgi
Fréttir

Tímabundin afleysing í Ásbyrgi

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í tímabundna afleysingu í Ásbyrgi nú á næstu vikum. Áhugasamir hafi samband við annan hvorn eftirtalinna sem veita frekari upplýsingar:
20.09.2021
Alþingiskosningar 2021
Fréttir

Alþingiskosningar 2021

Kosið verður til Alþingis laugardaginn, 25. september næstkomandi. Kjörstaður er í Grunnskólanum í Stykkishólmi, við Borgarbraut. Kjörstaður er opinn frá kl. 9:00 - 22:00.
20.09.2021
Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað Stykkishólmsbæjar við Ögursveg
Fréttir

Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað Stykkishólmsbæjar við Ögursveg

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi Stykkishólmsbæjar fyrir urðunarstað við Ögursveg. Starfsleyfistillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að taka á móti 500 tonnum úrgangi á ári, annars vegar óvirkum úrgangi til urðunar og hins vegar lífrænum úrgangi til jarðgerðar.
20.09.2021
Réttað í Arnarhólsrétt
Fréttir

Réttað í Arnarhólsrétt

Nú þegar tekur að hausta fara sauðfjárbændur landsins að huga að fé sínu og smala niður af fjöllum. Réttað verður í Arnarhólsrétt sunnudaginn 19. september næstkomandi kl. 11.
17.09.2021
3. bekkur heimsótti bæjarstjóra í Ráðhúsið
Fréttir

3. bekkur heimsótti bæjarstjóra í Ráðhúsið

Nemendur 3. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi heimsótti bæjarstjórann í dag, fimmtudag, í Ráðhúsið. Í tilefni af gönguátaki skólanna fóru nemendur í umhverfisgöngu um Stykkishólm og punktuðu niður hvað mætti betur fara í umhverfinu. Í kjölfarið óskuðu þau eftir fundi með bæjarstjóra og komu svo færandi hendi með athugasemdir á blaði fyrir bæjarstjóra.
16.09.2021
Framlenging sérstakra frístundastyrkja fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum
Fréttir

Framlenging sérstakra frístundastyrkja fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum

Félags- og barnamálaráðherra hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og verður nú hægt að sækja um styrki út árið 2021.
14.09.2021
Getum við bætt efni síðunnar?