Fréttir Lífið í bænum
Átt þú góss á uppboð?
Í tilefni af 30 ára afmæli Danskra daga í ár verður efnt til uppboðs laugardaginn 17. ágúst. Ágóði uppboðsins rennur til styrktar góðra málefna. Tekið er fram að ekki er um að ræða uppboð Aksjón Lionsmanna sem naut mikilla vinsælda á árum áður, heldur hefur góður hópur hér í Hólminum ákveðið að endurvekja þennan skemmtilega viðburð í tilefni afmælisins.
01.08.2024