Fréttir Skipulagsmál
Breyting á deiliskipulagi tekur gildi 13. febrúar
Þann 11. september 2023, samþykkti skipulagsnefnd að grenndarkynna óverulega breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Stykkishólms vegna fyrihugaðra breytinga á og við Aðalgötu 16 í samræmi 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. breytingartillagan felst í niðurfellingu á bílskúrsreit, stækkun og tilfærslu á byggingarreit hússins og aðlögun lóðarmarka samkvæmt því ásamt færslu á stíg aftan við húsið.
31.01.2024