Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Velferðarstefna Vesturlands
Fréttir

Velferðarstefna Vesturlands

Þessa dagana hafa drög að Velferðarstefnu Vesturlands verið til umsagnar hjá Stykkishólmbæ líkt og öðrum sveitarfélögum og hagaðilum á Vesturlandi. Íbúar Stykkishólmbæjar og aðrir hagaðilar eru hvattir til að kynna sér stefnuna og skila til Stykkishólmsbæjar áliti sínu á stefnunni sem Stykkishólmsbær getur haft hliðsjónar við umsögn sína. Áliti sínu geta íbúar skilað rafrænt með því að senda álit sitt á netfangið stykkisholmur@stykkisholmur.is til og með 12. febrúar næstkomandi.
08.02.2019
Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019 ? Greinargerð bæjarstjóra
Fréttir

Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019 ? Greinargerð bæjarstjóra

Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2019 var samþykkt samhljóða eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 13. desember 2018. Samtímis var samþykkt lögbundin þriggja ára áætlun fyrir árin 2019-2021. Meðfylgjandi er greinargerð bæjarstjóra um fjárhagsáætlunina.
01.02.2019
Kirkjusúpa Aftanskins
Fréttir

Kirkjusúpa Aftanskins

Verður þriðjudaginn 5. febrúar 2019
31.01.2019
Þekkir þú fólkið á myndinni?
Fréttir

Þekkir þú fólkið á myndinni?

Ef svo er þá má hafa samband við Magnús Inga í síma 8648862 eða magnus@stykkisholmur.is
31.01.2019
Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing
Fréttir

Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing

Lóðin Móholt 14-16 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Lóðin er á skilgreindu íbúðarsvæði og er ætluð fyrir einlyft par- eða einbýlishús samkvæmt skipulagsskilmálum.
29.01.2019
Tilkynning frá Sagafilm til íbúa Stykkishólmsbæjar
Fréttir

Tilkynning frá Sagafilm til íbúa Stykkishólmsbæjar

Þriðjudaginn 28. jan mun kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm hefja kvikmyndatökur á sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið 20/20. Kvikmyndatökurnar standa yfir tímabilið 28. jan til 13. mars.
25.01.2019
Þorrablót í Stykkishólmi 26. janúar 2019
Fréttir

Þorrablót í Stykkishólmi 26. janúar 2019

Hið árlega Þorrablót Hólmara verður haldið á Fosshóteli Stykkishólmi þann 26. janúar n.k.
16.01.2019
Landvarðarnámskeið 2019
Fréttir

Landvarðarnámskeið 2019

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019. Námskeiðið hefst 31. janúar og lýkur 24. febrúar. Nemendur sem ljúka landvarðarnámskeiði ganga fyrir um landvarðastörf í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum.
11.01.2019
Þrettándabrenna og flugeldasýning
Fréttir

Þrettándabrenna og flugeldasýning

Þrettándinn haldin hátíðlegur í Stykkishólmi með þrettándabrennu og flugeldasýningu sunnudaginn 6. janúar 2018 þar sem m.a. álfakóngur, álfadrottning, jólasveinar og grýla mættu á svæðið og kvöddu jólin með bæjarbúum.
11.01.2019
Þrettándabrenna sunnudaginn 6. janúar 2019 kl. 17:00
Fréttir

Þrettándabrenna sunnudaginn 6. janúar 2019 kl. 17:00

Kveikt verður í þrettándabrennu við Vatnsás fyrir innan tjaldsvæðið.
03.01.2019
Getum við bætt efni síðunnar?