Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar
1.Skóla- og fræðslunefnd - 4
Málsnúmer 2301001FVakta málsnúmer
2.Skipulagsnefnd - 6
3.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 26
Málsnúmer 2212004FVakta málsnúmer
4.Umsókn um lóð - Laufásvegur 19
Málsnúmer 2301002Vakta málsnúmer
5.Lóðaframboð í Stykkishólmi
Málsnúmer 1911025Vakta málsnúmer
6.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða,(orkuskipti)
Málsnúmer 2212019Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. janúar nk.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar á fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 791997 (aflvísir)
Málsnúmer 2212020Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. janúar nk.
8.Færsla hjúkrunarheimilis og staða framkvæmda við HVE Stykkishólmi
Málsnúmer 1909042Vakta málsnúmer
9.Framlag úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Málsnúmer 2301005Vakta málsnúmer
10.Samkomulag um kjarasamningsumboð
Málsnúmer 2301008Vakta málsnúmer
11.Fundargerð Lista- og menningarsjóðs
Málsnúmer 2003005Vakta málsnúmer
12.Svarbréf vegna fyrirspurnar ráðuneytis um stöðu barns - Trúnaðarmál
Málsnúmer 2301007Vakta málsnúmer
Málið var tekið til umfjöllunar á 4. fundi skóla- og fræðslunefndar.
13.Betri vinnutími leikskólans
Málsnúmer 2211048Vakta málsnúmer
Málið var tekið til umfjöllunar á 4. fundi skóla- og fræðslunefndar og er bókun nefndarinnar jafnframt lögð fram.
Að öðru leyti eru fyrirliggjandi gögn lögð fram til kynningar.
14.Deiliskipulag Skipavíkursvæðis
Málsnúmer 1510008Vakta málsnúmer
15.Skipulag athafna- og iðnaðarsvæða við Kallhamar og Hamraenda
Málsnúmer 2206035Vakta málsnúmer
16.Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Þorrablóts
Málsnúmer 2301014Vakta málsnúmer
17.Heilsueflandi samfélag í Stykkishólmi
Málsnúmer 1810029Vakta málsnúmer
18.Framtíðarskipulag tjaldsvæðis - Samningur við Mostra um uppbyggingu á aðstöðu
Málsnúmer 1906035Vakta málsnúmer
Fulltrúar Golfklúbbsins Mostra gerðu grein fyrir hugmyndum sínum. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir félagsins um aðkomu sveitarfélagsins að stækkun húsnæðis og fól bæjarstjóra að leggja drög að samkomulagi um framkvæmdina fyrir bæjarráð til 3ja-4ja ára.
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.
19.Auglýsing byggingarlóða á grunni deiliskipulags miðbæjar austan Aðalgötu.
Málsnúmer 2301013Vakta málsnúmer
20.Refa- og minkaveiðar
Málsnúmer 2301004Vakta málsnúmer
Bæjarrráð vísar drögum að reglum um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu til umfjöllunar í landbúnaðarnefnd og felur bæjarritara að vinna með nefndinni að gerð þeirra.
21.Málefni Stykkishólmshafnar
Málsnúmer 2208023Vakta málsnúmer
22.Sameining Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar - Nafn
Málsnúmer 2112004Vakta málsnúmer
Forseti bæjarstjórnar gerði, á 7. fundi bæjarstjórnar, grein fyrir að bæjarfulltrúar væru sammála því að tvö nöfn kæmu til greina: Sveitarfélagið Stykkishólmur eða Stykkishólmsbær. Málinu var vísað til næsta bæjarstjórnarfundar.
23.Aðalgata 20 - Breyting á notkun mannvirkis
Málsnúmer 2211045Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd hafnaði, á 6. fundi sínum, umsókn Eggerts og Sigga ehf. um breytingu á skilgreiningu í deilskipulagi úr "þjónusta" í íbúðarhúsnæði. Jafnframt hafnar nefndin fyrir sitt leiti að gerð verði breyting á deiliskipulagi.
Vegna þess tíma sem liðinn er frá því að erindið var sent til sveitarfélagsins leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að bæjarráði verði falið fullnaðarumboð til ákvörðunar vegna málsins þegar minnisblaðið liggur fyrir.
24.Austurgata 6 - Umsókn um byggingarleyfi - Deiliskipulagsbreyting
Málsnúmer 2211047Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd gat ekki, á 6. fundi sínum, fallist á umsókn Rerum ehf. um byggingu svala þar sem fjarlægð þeirra út frá húsinu var ekki í samræmi við skipulagsskilmála í gildandi deiliskipulagi. Óski umsækjandi eftir að vinna óverulega breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með hliðsjón af framlögðum uppdráttum, tekur nefndin fyrir sitt leyti jákvætt í það og felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna skipulagsbreytinguna fyrir lóðarhöfum Austurgötu 4, Skúlagötu 2 og Skúlagötu 4 í samræmi við 44 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Berist athugasemdir úr grenndarkynningu skal taka málið aftur fyrir í skipulagsnefnd. Berist engar athugasemdir, felur nefndin byggingarfulltrúa að gefa út byggingarheimild skv. að uppfylltum skilyrðum 2.4.3. gr. byggingarreglugerðar.
25.Birkilundur 27 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2212018Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd hafnaði, á 6. fundi sínum, umsókn Hafnargötu ehf. um stækkun á frístundahúsi þar sem staðsetning hússins er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag og gr. 5.3.2.12 í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Einnig eru lagðar fram frekari upplýsingar um málið.
26.Hamraendi 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2207004Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd samþykkti, á 6. Fundi sínum, fyrir sitt leyti að fyrirhuguð bygging verði færð nær spennistöð á lóð Rarik en þó ekki nær en 2 metrum frá lóðarmörkum. Nefndin gerði kröfu um að langveggur byggingarinnar sem snýr að lóð Rarik verði steyptur sem nemur hæðarmörkum lóðar Rarik og gengið frá lóð með fyllingu að byggingu.
27.Áskinn 6 - fyrirspurn
Málsnúmer 2211034Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd tók, á 6. fundi sínum, jákvætt í fyrirspurn lóðarhafa. Sækir lóðarhafi um breytingu á notkun lóðar, samkvæmt framlögðum gögnum, felur nefndin skipulagsfulltrúa að grenndarkynna fyrirhugaða breytingu fyrir lóðarhöfum Áskinn 3,4,5 og 7 og Ásklif 5, 7 og 9 skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Berist ekki athugasemdir úr grenndarkynningu, felur nefndin umhverfis- og skipulagssviði að útbúa nýtt lóðarblað og byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum gr.2.4.4. byggingarreglugerðar 112/2012 m.s.br.
28.Áform um breytingu á fyrirkomulagi hrognkelsaveiða
Málsnúmer 2101031Vakta málsnúmer
Að öðru leyti er tekur bæjarráð undir ályktun aðalfundar Bátafélagsins Ægis um málið og vísar til þeirrar ályktunar.
29.Uppbygging Víkurhverfis - Fráveita
Málsnúmer 2301011Vakta málsnúmer
Haukur Garðarson sat hjá við afgreiðslu málsins.
30.Staða byggingarfulltrúa
Málsnúmer 1907032Vakta málsnúmer
31.Húsnæðisáætlun 2023
Málsnúmer 2202005Vakta málsnúmer
32.Miðstöð öldrunarþjónustu
Málsnúmer 2106022Vakta málsnúmer
33.Snjómokstur í dreifbýli
Málsnúmer 2202010Vakta málsnúmer
34.Samkomuhúsið í Stykkishólmi við Aðalgötu 6
Málsnúmer 2006020Vakta málsnúmer
35.Viljayfirlýsing um landeldi og sjálfbæra framleiðslu matvæla á grunni grænna iðngarða - Samningur um afnot á landi
Málsnúmer 2204017Vakta málsnúmer
36.Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 20222023
Málsnúmer 2212016Vakta málsnúmer
37.Staða skólastjóra grunnskóla og tónlistaskóla Stykkishólmsbæjar
Málsnúmer 2102042Vakta málsnúmer
Ráðning skólastjóra og starfsfólks í leik- og grunnskóla fer eftir ákvæðum sveitarstjórnarlaga og nánari fyrirmælum í samþykkt um stjórn sveitarfélagsins. Með vísan til 56. gr. sveitarstjórnarlaga og 50. gr. reglna um stjórn sveitarfélagsins kemur það í hlut sveitarstjórnar að ráða skólastjóra grunnskólans.
Lögð er fram áætlun um ráðninguna. Áætlunin gerir ráð fyrir að sveitarstjórn taki ákvörðun um ráðningu en að forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóra sé í sameiningu í samvinnu við hæfninefnd sem skipuð er aðalmönnum í bæjarráði falinn undirbúningur ákvörðunar með aðstoð ráðgjafa frá Attentus.
38.Fundaráætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs
Málsnúmer 1912004Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 20:02.